Jólakveðja


Við hjá Tertugallerí óskum þér, og landsmönnum öllum, til sjávar og sveita gleðilegra jóla og þökkum fyrir samskiptin og viðskiptin á árinu sem er að líða.

Á árinu buðum við margar tegundir nýrra terta til sölu í fyrsta sinn og á haustdögum byrjuðum við að selja smurbrauð. Móttökurnar hafa verið frábærar og við hlökkum til að halda áfram að auka við vöruframboð okkar.


Fyrri