Fullveldisdagurinn

Þann 1. desember árið 1918 varð Ísland fullvalda ríki og öðlaðist sjálfstæði frá Dönum. Litlum sögum fer af hátíðarhöldum þennan dag í upphafi en Tertugalleríið telur fulla ástæðu til að fanga með þjóðlegu bakkelsi.

Hér eru nokkrar tillögur að bakkelsi fyrir fullveldisdaginn en ekki hika við að láta frumleikann og sköpunargáfuna fara á flug. Skoðaðu úrvalið og pantaðu tímanlega.