Piparlakkrísterta - 30 manna
► TILBOÐ: 8.970 kr.

Ertu með sérstakar athugasemdir eða óskir?

ATH! Gjald vegna breytinga eftir að pöntun er frágengin er 1.800 kr.

Piparlakkrís bomba.  Kókossvampbotn, hindber og rjómi með piparlakkrísbragði. Púðursykursmarengs með hrískúlum og lakkrís ganas.

Stærð: 30 manna

Nettóþyngd: 2700 g

Innihald:

Fylling 64%: Rjómi (MJÓLK), þeytikrem (vatn, fullhert
pálmakjarnaolía, sykur, MJÓLKURPRÓTEIN, bindiefni (E420,
E463), ýruefni (E472e, E435, SOJALESITÍN), salt, bragðefni, litarefni
(E160a)), hindber, piparbrjóstsykur 5% (sykur, glúkósasíróp,
ammoníumklóríð, lakkrísþykkni, salt, bragðefni, repjuolía, litarefni
(E153)), vatn, sykur, mysuduft (MJÓLK), þrúgusykur, gelatín,
glúkósasíróp, umbreytt sterkja, salt.
Kókossvamptertubotn: EGG, sykur, HVEITI, kókos, súkkulaði
(kakómassi, sykur, ýruefni (SOJALESITÍN), bragðefni), lyftiefni
(E450, E500), vatn, ýruefni (E471, E475), bragðefni,
mjölmeðhöndlunarefni (E300).
Marengsbotn: Sykur, púðursykur, EGGJAHVÍTUR, blásinn hrís (hrís,
sykur, salt, bragðefni (innih. BYGG)).
Lakkrísgljái 5%: Súkkulaðigljái (invert sykur, dökkt súkkulaði
(kakómassi, sykur, ýruefni (SOJALESITÍN), bragðefni), glúkósasíróp,
vatn, sykur, fituskert kakó, undanrennuduft (MJÓLK), pálmafita,
bragðefni, paprikuþykkni, ýruefni (SOJALESITÍN, E473), hleypiefni
(E440), sýra (E330), rotvarnarefni (E202)), lakkríssíróp 6%
(glúkósasíróp, lakkrísþykkni, sykur, litarefni (E150b), bragðefni
(inniheldur SELLERÍ)).
Getur innihaldið leifar af HNETUM, SESAMFRÆJUM.

Næringargildi í 100 g:

Orka 1241 kJ / 297 kkal
Fita 15 g
- þar af mettuð fita 11 g
Kolvetni 36 g
- þar af sykurtegundir 29 g
Trefjar 1,4 g
Prótein 3,2 g
Salt 0,29 g


Pinnað'ana

Next

Previous

Skoðaðu líka þessar