• Kynntu þér gjafakort Tertugallerísins - til að styrkja og gleðja

  • Fáðu fallegar og góðar tertur í steypiboðið

  • Skoðaðu nýja hringlaga 20 manna afmælistertu

  • Fáðu flottar nammitertur í barnaafmælið

  • Gerðu ferminguna eftirminnilegri með glæsilegri tertu


Bleika slaufan 2016

Í meira en áratug hefur Krabbameinsfélag Íslands staðið fyrir árveknisátaki vegna brjóstakrabbameins undir heitinu Bleika slaufan. Október mánuður hefur verið helgaður átakinu og bleiki liturinn, litur kvenleikans, er litur átaksins.

Sjáðu bleiku veitingarnar okkar

Sjáðu brúðarterturnar

Það er varla til mikilvægari terta en brúðkaupstertan. Brúðkaupsdagurinn er skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað.

Skoðaðu hvað er í boði fyrir brúðkaupið

Einfaldu afmælishaldið

Hjá Tertugalleríinu færðu afmælistertur af öllum stærðum og gerðum, með eða án myndar og texta o.s.frv. Skoðaðu úrvalið og láttu Tertugalleríið auvelda þér að halda uppá afmælið. Það getur marg borgað sig.


Smelltu og skoðaðu afmælistertur í miklu úrvali

 


Nýlegar greinar

Vetrardagurinn fyrsti!

Á laugardaginn kemur, þann 22. október, er fyrsti vetrardagur. Þá kveðjum við sumarið og haustið og tökum til við þær iðjur sem okkur finnst best hæfa vetrinum. Við vonum nú að snjórinn láti ekki á sér kræla strax en þó hefur hann vissulega margt til síns ágætis. Að vetri er gott að gæða sér á gómsætum bakstri og þá er á vísan að róa hjá Tertugallerí.

Bleika slaufan
Í meira en áratug hefur Krabbameinsfélag Íslands staðið fyrir árveknisátaki vegna brjóstakrabbameins undir heitinu Bleika slaufan. Október mánuður hefur verið helgaður átakinu og bleiki liturinn, litur kvenleikans, er litur átaksins. Við hjá Tertugallerí viljum leggja okkar lóð á vogarskálarnar og bjóðum upp á gómsætar og fallegar bleikar veitingar sem hæfa átakinu frábærlega.
Komdu öllum á óvart - Bollakökurnar með mynd
Nú eru skólarnir komnir á fullt og allir á fleygiferð. Flestir eru uppteknir á þessum tíma ársins en vilja nýta hann til fullnustu, hvort sem það er að nota þennan litla frítíma með barninu á morgnanna, í hádegishléinu með félögunum eða í kvöldmatnum með allri fjölskyldunni.
Tertugallerí - ekki bara tertur! Við hjá Tertugallerí erum heltekin af tertum – eins og sést í nafni okkar. En við erum yfir okkur hrifin af allskonar bakstri og bakkelsi. Það sést best á því að úrvalið hjá okkur er ekki bara tertur, nei síður en svo. Skoðaðu þig um á síðunni okkar og sjáðu allt það gómsæta bakkelsi sem við bjóðum upp á.