Banana og kókosbomba - 15 manna
15 manna bragðgóð marengsterta sem er í senn stökk og mjúk. Mýktin kemur úr kókossvampbotni með súkkulaði, rjóma og banönum en stökki hlutinn inniheldur mulinn púðursykurmarengs með súkkkulaðiganas.
Stærð:
15 manna
Nettóþyngd: 1400 g
Almenn lýsing:
Kælivara 0-4°C.
Innihaldsefni:
Kókos svampbotn 20% (EGG, HVEITI, sykur, kókosmjöl 6%, dökkt súkkulaði (kakómassi, sykur, kakósmjör, ýruefni (SOJALESITÍN), náttúruleg vanillubragðefni), lyftiefni (E450, E500), vatn, ýruefni (E432, E471, E475), bragðefni, vanillubragðefni, mjölmeðhöndlunarefni (E300)), rjómi (MJÓLK), þeytikrem (rjómi (MJÓLK), undanrennuduft (MJÓLK), jurtaolíur (pálmakjarna, kókos, pálma, repju), fullhert pálmakjarnaolía, ýruefni (E471, E435, E433), bindiefni (E407)), bananar 15%, krem (flórsykur, vatn, smjörlíki (jurtaolíur (pálma, repju), vatn, ýruefni (E471), salt, rotvarnarefni (E202, E200), sýra (E330), þráavarnarefni (E306, E304), bragðefni, litarefni (E160a)), kakó, kartöflusterkja, vanillubragðefni, kaffi), súkkulaðigljái (sykur, súkkulaði (kakómassi, sykur, ýruefni (SOJALESITÍN), bragðefni), glúkósasíróp, vatn, sykur, fituskert kakó, undanrennuduft (MJÓLK), pálmaolía, kakóbragðefni, paprikuþykkni, ýruefni (SOJALESITÍN, E473), hleypiefni (E440), sýra (E330), rotvarnarefni (E202)), púðursykurmarengs (púðursykur (sykur, reyrsykursíróp), sykur, gerilsneyddar EGGJAHVÍTUR, blásinn hrís (hrís, sykur, salt, bragðefni (innih. BYGG), vítamín og steinefni (níasín, járn, B6-vítamín, B2-vítamín, B1-vítamín, fólínsýra, D-vítamín, B12-vítamín))), sykur, mysuduft (MJÓLK), þrúgusykur, glúkósasíróp, gelatín, umbreytt sterkja, salt.
Getur innihaldið leifar af SESAMFRÆJUM, HNETUM.
Næringargildi í 100 g:
Orka | 1311kJ/313kkal |
Fita | 16 g |
- þar af mettuð fita | 10 g |
Kolvetni | 38 g |
- þar af sykurtegundir | 31 g |
Trefjar | 1,2 g |
Prótein | 3,8 g |
Salt | 0,19 g |