Vorjafndægur
Á vorjafndægri er sólin beint yfir miðbaug jarðar og dagurinn því jafn langur nóttunni. Í kjölfarið vinnur birtan á og dagarnir verða lengri en nóttin. Íslendingar þekkja skammdegið gleðjast jafnan á vorjafndægrum.
Þeir sem vilja fagna birtunni og komandi vori geta pantað gómsæta tertu eða annað bakkelsi hjá Tertugalleríinu til að njóta með fjölskyldu og vinum. Skoðaðu okkar tillögur og mundu að leggja inn pöntun í tæka tíð.