Nýtt í Tertugalleríinu
Bjóddu upp á marengsbombu á áramótunum!
Áramótin eru einstakur tími þar sem fortíð og framtíð mætast í einu augnabliki. Þetta eru stundir þar sem við horfum um öxl, hugleiðum árið sem er að líða og fögnum...
Gleðileg jól
Við hjá Tertugallerí viljum senda ykkur okkar bestu óskir um gleðileg jól. Megið þið njóta jólahátíðarinnar í faðmi fjölskyldu og vina með hlýju, gleði og ljúffengum kökum og tertum. Tertugalleríið...
Gefðu sæta fyrirtækjagjöf fyrir jólin
Nú þegar jólin nálgast eru mörg fyrirtæki að skipuleggja jólaglaðning fyrir starfsfólk og viðskiptavini. Jólagjöf eða jólaglaðningur er bæði falleg fyrirtækjahefð og áhrifarík leið til að efla samskipti, hvetja starfsfólk...
Einfaldaðu lífið með tertugalleríinu
Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta veitingar fyrir hvaða tilefni sem er. Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn því möguleikarnir eru nánast endalausir.
PANTAÐU TÍMANLEGA
Afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara.
Ferskt samdægurs í fermingar- og útskriftarveislur!
Það er mikið að gera hjá okkur í kringum fermingar- og útskriftarveislur. Veigar seljast upp. Ferskt brauð í brauðtertum og snittum þornar hratt við geymslu og gæði tapast fljótt. Sama á við um tertur. Þess vegna er best að sækja pöntun sama dag og veislan er. Við vildum að við gætum bakað meira. En til að þið njótið okkar handverks er best að borða veigarnar sama dag og þær eru sóttar.Tertugallerí er flutt á Korputorg
Korputorgi, Blikastaðavegi 2, 112 Reykjavík
Opið:
virka daga kl. 8 - 14
um helgar kl. 9 - 12