Tertugallerí og viðskiptavinir söfnuðu fyrir Bleiku slaufuna
Október var bleikur mánuður hjá Tertugalleríinu eins og víða, en það gleður okkur að tilkynna að alls söfnuðust 671.590 krónur sem renna beint til Bleiku slaufunnar, sem er árlegt árvekni-...
Gæddu þér á ljúffengri brauðtertu á Brauðtertudaginn 13. nóvember
Brauðtertudagurinn er haldinn hátíðlegur þann 13. nóvember næstkomandi, en um er að ræða viðburð sem hefur verið sívinsæll á Íslandi síðustu áratugi. Brauðtertan hefur...
Hjá Tertugalleríinu færðu fallegar veisluveigar fyrir hlaðborðið þitt um jólin
Þegar nær dregur jólum gera margir sér dagamun og útbúa dýrindis hlaðborð til að skapa notalega stund með samstarfsfélögum eða vinum og vandamönnum. Þá er tilvalið að bjóða upp á...
Einfaldaðu lífið með tertugalleríinu
Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta veitingar fyrir hvaða tilefni sem er. Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn því möguleikarnir eru nánast endalausir.
PANTAÐU TÍMANLEGA
Afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara.
Reddaðu Hlaðborðinu með Tertugalleríinu
Tertugallerí er flutt á Korputorg
Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík
Opið:
virka daga kl. 8 - 14
um helgar kl. 9 - 12