Fréttir

Nýjung - Tapas frá Tertugallerí

Við hjá Tertugallerí kynnum enn eina nýjungina í vöruúrvali okkar – dásamlega bragðgóðar tapas snittur. Um er að ræða fimm mismunandi tapas snittur, meðal annars gómsæta vegan tapas snittu. 

Lestu meira →

Birt undir: brúðkaup, Fermingar, tapas, tapas snitta, tapassnitta, Útskrift

Brauðtertur - gómsæt nýjung frá Tertugallerí!

Á dögunum kynntum við til sögunnar smurbrauð að dönskum hætti. Gómsætt og gullfallegt smurbrauðuð sló rækilega í gegn og því bjóðum við upp á enn eina nýjungina, fallegar, og gómsætar brauðtertur.

Lestu meira →

Birt undir: afmæli, Erfidrykkja, Ferming, Fermingar, fermingartertur, Fermingarveisla, fyrirtækjatertur, Konudagur, skírnartertur, terta, tertur, tertur með mynd, Útskrift, Veisla, þitt tilefni

Nýjung frá Tertugallerí: Smurbrauð að dönskum hætti

Við hjá Tertugallerí erum stolt af því að bjóða nú upp á brakandi ferska nýjung: smurbrauð að dönskum hætti fyrir öll tækifæri. Þú getur valið um margar tegundir af ljúffengu smurbrauði, bæði í heilum eða hálfum sneiðum en einnig kokteil snittur. Smurbrauðið er gómsætt og gullfallegt og verðið er einkar sanngjarnt.

Lestu meira →

Birt undir: fundarveitingar, fundir, kaffiveitingar, smurbrauð, snittur, tertugallerí, veisla, veisluveitingar

Brúðkaupsafmæli kallar á brúðartertu!

Brúðkaup eru vinsælt umfjöllunarefni hjá okkur hér í Tertugalleríinu enda úrval okkar af brúðartertum frábært. Þegar haldið er upp á stóra viðburði í lífinu, líkt og brúðkaup, er tilvalið að fylgja því eftir og halda einnig uppá brúðkaupsafmælið en þau hafa hvert sitt nafn fyrstu 15 árin og svo á fimm ára fresti.

Lestu meira →

Gómsætar tertur með mynd

Fátt er vinsælla hjá okkur í Tertugallerí en tertur með mynd. Hvort sem tilefnið er afmæli, fermingar, fyrirtækjaboð eða útskrift eru tertur með mynd eftirsóttar og skemmtilegar. Í mörgum fyrirtækjum tíðkast svokallað föstudagskaffi og þá hefur verið vinsælt að prenta sniðugar og skemmtilegar myndir á tertuna.

Lestu meira →

Gefðu pabba tertu á feðradaginn!

Það er ekki langt síðan við Íslendingar fórum að halda upp á feðradaginn. Það gerðist fyrst árið 2006 og má segja að það hafi sannarlega verið kominn tími til. Feður eru mikilvægar fyrirmyndir barna sinna, stoð þeirra og stytta og mikilvægt að heiðra þá fyrir framlag sitt.

Lestu meira →

Banana og kókosbomba

Banana og kókosbomba er þeim einstæðu eiginleikum gædd að hún er hvort tveggja í senn stökk og mjúk. Kókossvampbotninn, sem er með súkkulaði, rjóma og banönum veitir mýktina á meðan en hið stökka kemur frá unaðslega mulda púðursykurmarengsinum skreyttum með súkkulaðiganas.

Lestu meira →

1 2 3 26 Næsta »