• Láttu okkur auðvelda þér lífið - Skoðaðu glæsilega fermingabæklinginn

  • Fáðu fallegar og góðar tertur í steypiboðið

  • Kynntu þér gjafakort Tertugallerísins - til að styrkja og gleðja

  • Fáðu flottar nammitertur í barnaafmælið

  • Gerðu ferminguna eftirminnilegri með glæsilegri tertu


Vinnandi fólk fagnar 1. maí

Alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins er fagnað þann 1. maí ár hvert. Margir nota tækifærið og fara í kröfugöngu þó fyrir öðrum sé dagurinn frídagur sem gott er að eyða með fjölskyldu og vinum.


Skoðaðu bakkelsi í 1. maí kaffið

Auðveldaðu ferminguna

Fermingin er merkur áfangi í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar allrar. Vegurinn liggur frá barnæskunni til fullorðinsáranna og allt er mögulegt. Það er í nógu að snúast og því tilvalið að losna við bakstur.

Skoðaðu hvað er í boði fyrir ferminguna

Erfidrykkja, hinsta kveðja

Það að sjá um útför og hinstu kveðju er yfirleitt flókið og annasamt ferli. Erfidrykkja er alla jafna liður í því og hana viljum við hafa viðeigandi og til sóma. Tertugalleríð býður bakkelsi sem tilvalið er í erfidrykkjuna.


Smelltu og kynntu þér bakkelsi í erfidrykkju

Nýlegar greinar

Styttist í útskriftir
Vorið er sá tími sem er í uppáhaldi hjá mörgum þegar náttúran
vaknar úr dvala vetrarins, sól hækkar á lofti og tölurnar á hitakortinu rísa hægt en örugglega. En vorið er líka sá tími þar sem menntaskólanemar grúfa sig yfir bækurnar og eiga þá ósk heitasta að próftímanum ljúki.
Afgreiðslufrestur lengist frekar Skemmtilegasti tími ársins hjá okkur í Tertugallerí eru fermingarnar. Það er handagangur í öskjunni og mikið sem gengur á. Pantanirnar streyma inn og því höfum við þurft að gera frekari breytingar á afgreiðslufresti okkar. Kynntu þér þessar mikilvægu upplýsingar hér.
Lengdur afgreiðslufrestur

Nú er tímabil ferminga hafið af fullum krafti og pantanirnar streyma inn. Viðhöfum nú neyðst til að loka fyrir pantanir fyrr en ella fyrir þessa helgi og fyrirséð er að það mun gerast um næstu helgi líka. Ef þú ert að ferma eða halda veislu af öðru tagi á næstunni borgar sig að panta strax!

Fermingar nálgast - er allt tilbúið hjá þér?

Hvort sem unglingurinn á heimilinu fermist í kirkju, veraldlega eða tekur siðmálum er alltaf um að ræða mikilvægan áfanga í lífi hvers einstaklings. Í raun má segja að þetta sé fyrsti stóri áfanginn sem tekinn er. Þá tíðkast að slá upp veislu til að fagna þessum merka áfanga. Hjá Tertugallerí færðu allar kaffiveitingar sem hugurinn girnist.