• Láttu okkur auðvelda þér lífið - Skoðaðu glæsilega fermingabæklinginn

  • Fáðu fallegar og góðar tertur í steypiboðið

  • Kynntu þér gjafakort Tertugallerísins - til að styrkja og gleðja

  • Fáðu flottar nammitertur í barnaafmælið

  • Gerðu ferminguna eftirminnilegri með glæsilegri tertu


Verslunarmannahelgi nálgast

Nú nálgast verslunarmannahelgin og eflaust margir farnir að undirbúa sig. Frídagur verslunarmanna er almennur frídagur fyrsta mánudaginn í ágúst. Alltaf er mikið um að vera og erfitt fyrir skemmtanaglaða að velja.

Skoðaðu bakkelsi fyrir verslunarmannahelgina

Gómsætar brúðartertur

Það er varla til mikilvægari terta en brúðkaupstertan. Brúðkaupsdagurinn er skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað.

Skoðaðu hvað er í boði fyrir brúðkaupið

Fallegar skírnartertur

Skírn ungabarns er alla jafna fallegur og hugljúfur atburður. Á Íslandi hefur það verið til siðs að opinbera nafn barns við skírn. Þá getur t.d. verið sniðgut að panta skírnartertur með nafni barnsins áletruðu


Smelltu og skoðaðu fallegar skírnartertur

Nýlegar greinar

Brúðkaup að hausti
Það er fátt fallegra en að ganga í hjónaband í sumarlok, þegar haustið er á næsta leyti og tekið að dimma eilítið. Hápunkturinn í öllum brúðkaupsveislum er þegar brúðarhjónin skera brúðartertuna og bjóða upp á kaffi og með því. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir þá sem vilja eiga góðar minningar úr brúðkaupinu.
 
Kaffitíminn í bústaðnum

Nú er hásumar og margir eru á ferð og flugi um landið. Flestir halda mest upp á þennan tíma ársins og vilja nýta hann til fullnustu, hvort sem það er með garðveislu heima, notalegum dögum í bústað eða hoppi á milli tjaldsvæða í leit að besta veðrinu.

Piparlakkrísterta
Flestir eru sammála um að marengstertur eru drottningar tertanna. Það er eitthvað við stökkan marengsbotninn og rjómann sem gerir galdra. Tertugallerí býður upp á úrval af marengstertum og ein sú nýjasta er Piparlakkrísterta.
Passíuávaxtaterta
Hvort sem það er til að fagna afmæli eða tímamótum eða bara hreinlega til að gera vel við sig og sína er allaf tilvalið að bjóða upp á ljúffenga tertu. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á frábært úrval af tertum og öðrum kaffiveitingum sem er tilvalið að panta og létta sér þannig lífið. Við erum alltaf að brydda upp á einhverjum nýjungum og ein þessara nýjunga er þessi gómsæta Passíuávaxtaterta.