Fimleikaterta með texta og mynd

Láttu setja stuttan texta á tertuna:

Ertu með sérstakar athugasemdir eða óskir?

ATH! Gjald vegna breytinga eftir að pöntun er frágengin er 1.800 kr.

Gómsæt súkkulaðiterta með marsípan og dökku smjörkremi. Þú getur látið setja mynd að eigin vali.

Stærð:

  • 12 manna, 1100 g.

Skoðaðu líka einfaldar afmælistertur, afmælistertur með texta og afmælistertur með texta og mynd.

Innihald:

Botn: Sykur, repjuolía, EGG, HVEITI, fituskert kakó, vatn, mysuduft (MJÓLK), umbreytt kartöflusterkja, ýruefni (E471, E481), lyftiefni (E450, E500), HVEITIGLÚTEN, salt, bindiefni (E466, E412), bragðefni.

Krem: Flórsykur, vatn, smjörlíki (jurtaolíur (pálma, repju), vatn, salt, bragðefni), kakó, kaffi, kartöflusterkja, bragðefni. Marsipanmynd: Sykur, MÖNDLUR 25%, glúkósasíróp, bindiefni (E420), rotvarnarefni (E202), litarefni (E171, E129*, E133, E102*)

*Getur haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna.

Getur innihaldið leifar af SESAMFRÆJUM, SOJA og HNETUM öðrum en möndlum.

Næringargildi í 100 g:

Orka
1662 kJ/396 kkal
Fita
16 g
- þar af mettaðar fitusýrur
3,7 g
Kolvetni
58 g
- þar af sykurtegundir
51 g
Trefjar
1,4 g
Prótein
3,4 g
Salt
0,53 g

 Pinnað'ana

Next

Previous

Skoðaðu líka þessar