Frönsk súkkulaðiterta - 15 manna

  • 3.990 kr


Þétt, mjúk og ótrúlega bragðgóð 15 manna frönsk súkkulaðiterta. Skreytt með súkkulaðigeli, súkkulaðispónum og ferskum jarðarberjum og bláberjum. Hentar við flest tilvik.

Stærðir:

15 manna, 1200g

Innihald:

Kaka: Súkkulaði* (kakómassi, sykur, kakósmjör, ýruefni (sojalesitín E322), bragðefni), smjör (rjómi, salt), sykur, eggjahvítur, eggjarauður, hveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E300).
Krem: Glúkósasíróp, sykur, vatn, kakó, hleypiefni (E440), fersk bláber og jarðarber.

*28% af heildarþyngd tertu.

Getur innihaldið leifar af hnetum, sesamfræjum.

Næringargildi:

Orka 1828kJ/438kkal
Fita 27,4g
- þar af mettaðar fitusýrur 15,8g
Kolvetni 41,5g
- þar af sykur 35,9g
Trefjar 2,7g
Prótein 5,1g
Salt 0,3g

Við mælum einnig með