Rækjusnitta
► TILBOÐ: 268 kr.

Ertu með sérstakar athugasemdir eða óskir?

ATH! Gjald vegna breytinga eftir að pöntun er frágengin er 1.800 kr.

Gómsætar og gullfallegar snittur með laxi fyrir fundinn eða veisluna.

Athugið að lágmarkspöntun er 6 snittur sömu tegundar. 

Nettóþyngd 35 g

Almenn lýsing:

Fitty brauð með rækjum og eggi. 

Innihald:

Soðin EGG 32% (EGG, vatn, ediksýra, salt, kryddolía),
dillsósa (grísk jógúrt (MJÓLK), sætt SINNEP (vatn, edik,
glúkósa-frúktósasíróp, sykur, HVEITI, SINNEPSDUFT,
salt, umbreytt sterkja, krydd (karrí, túrmerik, kóríander),
sýrustillir (E330), rotvarnarefni (E202)), sítrónubörkur,
ferskt dill, sjávarsalt, svartur pipar), RÆKJUR 22%
(RÆKJUR, vatn), Fitty brauð (vatn, RÚGSIGTIMJÖL,
RÚGMJÖL, HVEITI, þurrkað RÚGSÚRDEIG, mysuduft
úr MJÓLK, hörfræ, LÚPÍNUFRÆ, HVEITIGLÚTEN,
sólblómafræ, salt, HVEITIKÍM, þrúgusykur, eplatrefjar,
HVEITIKLÍÐ, þykkingarefni (E412), ýruefni (E472e,
E471), ger, sykur, sýrustillir (E341), krydd (inniheldur
SINNEP), kalsíumkarbónat, rotvarnarefni (E282),
mjölmeðhöndlunarefni (E300)), sítrónubörkur, fersk
steinselja, ferskt dill, salt, svartur pipar.

Rækjusnittan er unnin á svæði þar sem unnið er með alla helstu ofnæmisvalda, þ.m.t. glúten, fisk, krabbadýr/skelfisk, egg, soja, mjólk, hnetur, sellerí, sinnep, lúpínu og sesamfræ.

 

Næringargildi í 100 g:

Orka

594 kJ / 142 kkal

Fita:

6,3 g

- þar af mettuð fita:

2,4 g

Kolvetni:

8,2 g

- þar af sykurtegundir:

2,3 g

Trefjar:

1,5 g

Prótein:

12 g

Salt:

1,3 g

 Pinnað'ana

Next

Previous

Skoðaðu líka þessar