Skúffukaka með karamellukremi ferköntuð - 15 manna
Súkkulaðitertubotn hjúpaður með karamellu og dökku smjörkremi á hliðum. Ótrúlega ódýr og bragðgóð terta.
Stærð:
15 manna, ca 20x30cm
Innihaldsefni:
Kaka: Sykur, repjuolía, EGG, HVEITI (inniheldur vítamín og steinefni (kalsíumkarbónat, járn, níasín, þíamín)), fituskert kakó, vatn, mysuduft (MJÓLK), umbreytt kartöflusterkja, ýruefni (E471, E481), lyftiefni (E450, E500), HVEITIGLÚTEN, salt, bindiefni (E466, E412), bragðefni.
Krem: Flórsykur, vatn, smjörlíki (jurtaolíur (pálma, repju), vatn, salt, bragðefni), kakó, kaffi, kartöflusterkja, bragðefni. Karamelluglassúr: Karamelluglassúr: Sykur*, vatn, glúkósasíróp*, maíssterkja*, invert sykur*, rakaefni (E1520), salt, litarefni (E150d*, E102, E129, E133), þrúgusykur*, rotvarnarefni (E202, E211), sýrustillar (E575, E330), bindiefni (E406), þykkingarefni (E1414), bragðefni, maltódextrín*, ýruefni (E471)*.
Getur innihaldið leifar af SOJA, SESAMFRÆJUM, HNETUM.
E102 og E129 geta haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna. *Framleitt úr erfðabreyttum plöntum
Næringargildi:
Orka | 1656 kJ/ 349 kkal |
Fita | 16 g |
- þar af mettaðar fitusýrur | 3,7 g |
Kolvetni | 60 g |
- þar af sykur | 52 g |
Trefjar | 1,6 g |
Prótein | 2,9 g |
Salt | 0,70 g |