Súkkulaðiterta með skrauti, mynd & texta
Fallega skreytt súkkulaðiterta með mynd og texta af eigin vali, tilvalin í fermingar, útskriftir eða önnur hátíðleg tækifæri.
Einfaldur súkkulaðitertubotn með súkkulaðikremi, skreytt með marsipanrósum, ferskum berjum, súkkulaðiskrauti og áprentaðri marsípan mynd. Smjörkrem á hliðum.
Tertan er ætluð til neyslu samdægurs.
Stærðir:
- 30 manna, 3400 g, 40,5x29cm
- 60 manna, 6200 g, 58x39cm
Innihaldsefni:
Botn (repjuolía, sykur, EGG, HVEITI (HVEITI, kalsíumkarbónat, járn, níasín, þíamín), fituskert kakó, umbreytt sterkja, mysuduft (MJÓLK), lyftiefni (E450, E500), HVEITIGLÚTEN, ýruefni (E471, E481), salt, bindiefni (E466, E412), bragðefni), krem (flórsykur, smjörlíki (jurtaolíur (pálma, repju), vatn, ýruefni (E471), salt, rotvarnarefni (E202, E200), sýra (E330), þráavarnarefni (E306, E304), bragðefni, litarefni (E160a)), vatn, kakó, kartöflusterkja, vanillubragðefni, kaffi), smjörkrem brúnt (flórsykur, smjör (rjómi (MJÓLK), salt), smjörlíki (jurtaolíur (pálma, repju), vatn, ýruefni (E471), salt, rotvarnarefni (E202, E200), sýra (E330), þráavarnarefni (E306, E304), bragðefni, litarefni (E160a)), kakó, kartöflusterkja, vatn, kaffi), skraut 4% (marsípan (sykur, MÖNDLUR 25%, glúkósasíróp, bindiefni (E420), invert sykur, rotvarnarefni (E202)), hvítur hjúpur (sykur, fullhert pálmakjarnafita, undanrennuduft (MJÓLK), ýruefni (sólblómalesitín/repjulesitín), náttúruleg bragðefni), hjúpur (sykur, fullhert pálmakjarnafita, fituskert kakó, ýruefni (sólblómalesitín, E476, E492), bragðefni), súkkulaðiskraut (sykur, kakósmjör, NÝMJÓLKURDUFT, kakómassi, LAKTÓSI, smjörolía (MJÓLK), náttúrulegt vanillubragðefni, ýruefni (SOJALESITÍN)), blæjuber, rifsber, bláber, flórsykur, smjör (rjómi (MJÓLK), salt), smjörlíki (jurtaolíur (pálma, repju), vatn, ýruefni (E471), salt, rotvarnarefni (E202, E200), sýra (E330), þráavarnarefni (E306, E304), bragðefni, litarefni (E160a)), litarefni (E120, E102*, E151, E131), kartöflusterkja, vanillubragðefni), mynd 3% (sykurmassi (sykur, glúkósasíróp, jurtaolíur (pálmakjarna, repju, kókos), vatn, rakaefni (E422), þykkingarefni (E466), ýruefni (E471), sýrustillir (E330), maltódextrín, vanillin), litarefni (E151, E133, E122*, E110*, E102*)), texti (hjúpur (sykur, fullhert pálmakjarnafita, fituskert kakó, ýruefni (sólblómalesitín, E492, E476), náttúruleg bragðefni), hvítur hjúpur (sykur, fullhert pálmakjarnafita, undanrennuduft (MJÓLK), ýruefni (sólblómalesitín/repjulesitín), náttúruleg bragðefni)).
*Getur haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna.
Getur innihaldið leifar af SESAMFRÆJUM og AÐRAR HNETUR.
Næringargildi í 100 g af Tertuskrauti:
Orka |
|
Fita |
|
- þar af mettuð fita |
|
Kolvetni |
|
- þar af sykurtegundir |
|
Trefjar |
|
Prótein |
|
Salt |
|