Gulrótarterta
Bragðgóðar og frískandi gulrótartertur sem henta við felst tilefni.
Almenn lýsing:
Kælivara 0-4°C.
Gulrótartertubotnar, rjómaostakrem og appelsínugulur súkkulaðispænir. Fallega skreyttar.
Stærð:
15 manna
Innihaldsefni:
Botn: Sykur, ananas, HVEITI, repjuolía, EGG,gulrætur 12%, kanill, lyftiefni (E450, E500),mjölmeðhöndlunarefni (E300).
Krem: Flórsykur,rjómaostur (kvarg (MJÓLK), smjör (MJÓLK), rjómi (MJÓLK), salt, bindiefni (E410, E412), rotvarnarefni (E202)), smjör (rjómi (MJÓLK), salt), kartöflusterkja, bragðefni, sítrónuþykkni.
Spænir: Sykur, kakósmjör, NÝMJÓLKURDUFT, undanrennu- og mysuduft (MJÓLK), LAKTÓSI, ýruefni (SOJALESITÍN), bragðefni, litarefni (E160c).
Getur innihaldið leifar af SESAMFRÆJUM,HNETUM.
Næringargildi í 100 g:
Orka |
1689 kJ / 403 kkal |
Fita: |
17,2 g |
- þar af mettuð fita: |
4,6 g |
Kolvetni: |
57,6 g |
- þar af sykurtegundir: |
46,0 g |
Trefjar: |
1,2 g |
Prótein: |
3,9 g |
Salt: |
0,8 g |