Skírnarterta með sykurmassa, skrauti & texta

  • 17.200 kr


Fallega skreytt skírnarterta hjúpuð sykurmassa. Tertan fæst í ýmsum stærðum, litum og bragðtegundum. Veldu það sem hentar þér

Svamptertubotn með frómasfyllingu, ávöxtum og hjúpaður með sykurmassa. Skreytt með rós úr sykurmassa, ferskum berjum og súkkulaðiskrauti.

Almenn lýsing:

Kælivara 0-4°C. 

Innihaldsefni:

Næringargildi:

Orka -kJ/-kkal
Fita -g
- þar af mettaðar fitusýrur -g
Kolvetni -g
- þar af sykur -g
Trefjar -g
Prótein -g
Salt -g

Við mælum einnig með