Verslunarmannahelgin

Nú nálgast verslunarmannahelgin og eflaust margir farnir að undirbúa sig.

Frídagur verslunarmanna er almennur frídagur fyrsta mánudaginn í ágúst. Alltaf er mikið um að vera og erfitt fyrir skemmtanaglaða að velja.

Hvort sem ferðinni er heitið í Herjólfsdal, Fáskrúðsfjörð eða Akureyri, nú eða bara í sumarbústað eða sófann heima, þá eigum við hjá Tertugalleríinu veitingar við hæfi.

Við höfum tekið saman nokkrar tillögur að hentugu bakkelsi fyrir helgina.
>>Mundu að panta tímanlega.