Fréttir — hringlaga súkkulaðiterta
Fáðu þér gotterí með pompi og prakt á þorranum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tertugalleríið er enn á ný komið hátíðarskap. Þorrinn er byrjaður með pompi og prakt! Þorri er nafnið á fjórða mánuði vetrar að gömlu íslensku misseratali. Hann byrjaði föstudaginn 22. janúar. Sá laugardagur er nefndur þorraþræll en honum lýkur á konudeginum, laugardaginn 21. febrúar við upphaf góu. Það er eintaklega gott að fá eitthvað sætt með þorrandum en margt gotterí kemur til greina þegar góða veislu gjöra skal. Klassísku súkkulaðiterturnar, með úrvals súkkulaði sem leikur við bragðlaukana og marengsterturnar eru gómsætar og ómissandi við allt þetta súra. Algjör sælutilfinning fyrir þig sem þykir stökk áferð marengstertunnar góð. Pantaðu í dag fyrir...
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, banana og kókosbomba, frönsk súkkulaðiterta, góa, gómsætt, gotterí, hringlaga súkkulaðiterta, hrísmarengsbomba, klassískt, marengsbomba, marengsterta, Skúffubitar, skúffukakka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, súkkulaðiterta með mynd, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta, úrvals súkkulaði, þorrinn