Fréttir — fundarveitingar
Þú finnur ljúffengar fundarveitingar hjá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Er fundur framundan í vinnunni? Ef svo er þá getum við hjá Tertugalleríinu einfaldað þér fyrirhöfnina með bragðgóðum og fallegum veitingum. Snitturnar okkar er frábær hugmynd sem slær alltaf í gegn og það er vinsælt hjá fyrirtækjum að panta snittur þegar fundur er framundan. Þess heldur eru snitturnar tilvaldar fyrir öll tilefni og allir geta fundið sér eitthvað við hæfi hvort sem það er á fundinn, í veisluna, eða í árbítsboð með vinum og ættingjum. Þú getur valið úr mörgum tegundum sem eru hver annarri gómsætari og snitturnar eru þægilegar til framreiðslu. Lágmarkspöntun eru sex snittur sömu tegundar og þær snittur...
- Merki: Ferskbakað, Fundarveitingar, Fundur, Kokteil snittur, Makkarónukökur, Pantaðu tímanlega, Rúllutertubrauð, Snittur, Tapas snittur, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Nýjung frá Tertugallerí: Smurbrauð að dönskum hætti
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: fundarveitingar, fundir, kaffiveitingar, smurbrauð, snittur, tertugallerí, veisla, veisluveitingar