Fréttir — marengs

Gerðu eitthvað einstakt á þjóðlega letidegi mæðra

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þjóðlegi letidagur mæðra er haldinn 4. september í ár en hann er haldinn árlega á fyrsta föstudegi í september. Þessi dagur er til að minnast þess að leggja hönd á plóg og gefa mömmu þinni verðskuldað hlé frá daglegum verkefnum sínum heimafyrir. Ef um pabba er að ræða sem sér um daglegu verkerfnin heima þá á hann auðvitað verðskuldað hlé frá verkefnunum. Oft er það þannig að mæður halda upp á mæðra daginn í faðmi fjölskyldu með blómum og gjöfum og oft lendir það á þeim að sjá um kræsingarnar sem boðnar eru uppá. Þann fjórða september, á laugardaginn næsta,...

Lestu meira →

Pantaðu uppáhalds tertu fjölskyldunnar í dag!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Það er fátt sem jafnast á við góða sumarveislu.   Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Veislugestir vilja oft eitthvað sætt með kaffinu og mikið er í boði hjá okkur. Skoðaðu Smástykkin okkar en þar eru að finna sem dæmi mini möndlukökur og litríku makkarónunar. Þær eru gríðarlega vinsælar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Vinælt er að bjóða uppá gómsætu marengsbombuna og hrísmarengsbombuna eða jafnvel eina franska súkkulaðitertu með...

Lestu meira →

Pantaðu eftirlætis fermingartertuna þína í dag!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingar 2021 eru byrjaðar - pantaðu í dag! Toppaðu ferminguna með veitingum frá Tertugalleríinu strax í dag. Finndu þínar uppáhalds kræsingar og pantaðu. Það er alltaf gott að skipuleggja sig fram í tíman og njóta í ró og næði. Við erum með mikið úrval af tertum og kökum sem eru fullkomnar fyrir fermingarveisluna – skoðaðu úrvalið og pantaðu! Hugsaðu um fermingarbarnið og gesti fermingarbarnsins. Hvað er það sem fermingarbarnið vill? Hvað finnst því gott og hver er eftilætis tertan? Pantaðu allt hjá okkur! Kosturinn við að panta hjá okkur er að þú þarft ekki að eyða dýrmætum tíma í að...

Lestu meira →

Nýtt í Tertugalleríinu! Bleikur og blár Marengs kross

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

  Við hjá Tertugalleríinu höfum bætt við úrvalið af gómsætu og litríku marengstertunum okkar, 20 manna Marengs kross fyrir ferminga- og skírnarveisluna, bleikan eða bláan. Við erum afar stolt af þessari nýjung hjá okkur.    Nýi kræsilegi Marengs krossinn kemur í bláu og bleiku, skreyttur með gómsætum og litríkum makkarónum, karamellu og girnilegum ferskum berjum. Katarína af Medici frá Ítalíu lagði sitt af mörkum við að gera makkarónur vinsælar árið 1533 þegar hún hafði með sér uppskriftina þegar hún fór til Frakklands til að giftast franska krónprinsinum sem varð Hinrik II, frakklandskonungur. Við hjá Tertugalleríinu vitum hvað þarf til að...

Lestu meira →

Fáðu þér marengsbombu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er fátt betra í leiðindaveðrinu nú í mars en að kúra inni og fá sér marengstertu. Við höfum bakað þrjár nýjar tertur. Ein er með bönunum og kókos, önnur er hrísmarengsterta með hrískúlum og vanillurjóma og sú þriðja er með rjómafyllingu og ferskum berjum. Þetta eru algjörar bombur.

Lestu meira →