Fréttir — brauðterta
Brauðtertur í fermingarveisluna ykkar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er fátt vinsælla í fermingarveislum en klassískar og bragðgóðar brauðtertur. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á þrjár mismunandi tegundir af brauðtertum með skinku-, túnfisk- og rækjum. Það er hægt að fá brauðterturnar 16-18 manna, eða 30-35 manna. Rúllutertubrauðin okkar eru líka vinsæl og er sérstaklega hentugt að bjóða upp á þau samhliða brauðtertunum. Við bjóðum upp á tvær tegundir af rúllutertubrauðum, með skinku og aspas fyllingu og pepperoni fyllingu. Hversu mikið magn á að panta? Þegar kemur að því að reikna út hversu mikið magn þið þurfið að panta af veitingum er tekið tillit til þess hvernig veislu er...
- Merki: Brauðterta, Brauðterta með rækjum, Brauðterta með skinku, Brauðterta með túnfisk, Ferming, Ferming 2023, Páskar, Páskar 2023, Rúllubrauðterta, Skipulag, Tilefni, Undirbúningur, Veisla, Þitt eigið tilefni
Ert þú búin(n) að skipuleggja sunnudaginn fyrir konurnar í þínu lífi?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sunnudagurinn 19. febrúar (núna á sunnudaginn) er fyrsti dagur Góumánaðar sem hefur verið tileinkaður konum frá því um miðja 19. öld. Á þessum degi er svo sannarlega við hæfi að gleðja konurnar í þínu lífi með einum eða öðrum hætti, hvort sem um ræðir ömmur, mömmur, systur, dætur, frænkur, vinkonur, kærustu, unnustu eða eiginkonu. Konurnar í lífi þínu geta komið úr margvíslegum áttum og átt sérstakan stað í hjarta þínu. Við hjá Tertugalleríinu viljum liðsinna þér við að gleðja konurnar í þínu lífi. Við bjóðum upp á gott úrval af allskyns góðgæti með konudagskaffinu. Skoðaðu úrvalið okkar af brauðtertum og...
- Merki: Ástin, Ástvinir, Bollakökur, Brauðterta, Frönsk súkkulaðiterta, Konudagurinn, Marengsterta, Rúllubrauð, Smástykki, Tilefni
Fermingarveisla - Hversu mikið magn á að panta?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Líkt og kom fram í okkar fyrstu fermingarfærslu á þessu ári þá vitum við hjá Tertugalleríinu að það getur verið krefjandi að halda fermingu, enda í mörg horn að líta og gott er að viðhafa skipulag. Við viljum halda áfram að leiðbeina ykkur í undirbúningnum til að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á fermingardaginn. Að þessu sinni tökum við til umfjöllunar áætlað magn fyrir veitingar í veislum, því það getur oft verið vandasamt að áætla hversu mikið magn skal panta. Við gerum ráð fyrir því annars vegar að fæstir vilja lenda í því að hafa ekki nóg af veitingum á veisluborðinu og...
- Merki: Bollakökur, Brauðréttir, Brauðterta, Ferming, Ferming 2023, Fermingarveisla, Gleðistundir, Gómsætt, Gotterí, Gulrótarbitar, Kleinihringir, Kleinur, Kransabitar, Kransablóm, Kransakaka, Litlir kleinuhringir, Makkarónukökur, Möndlukaka, Nutellakaka, Opnunartími, Panta, Panta tímalega, Skipulag, Skúffubitar, Smábitar, Smábiti, Smurbrauð, Snittur, Tapas snittur, Tilefni, Undirbúningur, Veisla, Veisluveitingar, Veitingar, Þitt tilefni
Komdu pabba óvart og pantaðu góða tertu fyrir feðradaginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Feðradagurinn er haldinn hátíðlegur annan sunnudag í nóvembermánuði. Þá er tilvalið að panta góða klassíska brauðtertu og Marengsbombu frá Tertugallerí. Komdu pabba á óvart með ljúffengri brauðtertu með skinku, túnfisk eða rækju. Bættu við einni bragðgóðri Amerískri súkkulaðitertu eða gómsætri Marengsbombu, skreytt með karamellu, súkkulaði og ferskum berjum. Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir fyrir kaffiboð á feðradaginn en skoðið síðuna og sjáðu hvort þú fáið fleiri hugmyndir. Pantaðu tímanlega Allar tertur frá Tertugalleríinu eru afgreiddar nýbakaðar. Til að fá vöru afhenta á sunnudegi þarf að panta í síðasta lagi fyrir klukkan 14:00 á fimmtudegi, með fyrirvara um að ekki sé búið að loka fyrir pantanir....
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, brauðterta, Brauðterta með rækjum, Brauðterta með skinku, Brauðterta með túnfisk, eplakaka, Feðradagurinn, gulrótarbitar, gulrótarterta, kransabitar, makkarónur, marengsbomba, marengsterta, mini möndlukökur, Skúffukaka, súkkulaðibitar, súkkulaðiterta með nammi og texta, terta með nammi og texta
Fáðu þér klassíska brauðtertu á degi Leifs Eiríkssonar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Dagur Leifs Eiríkssonar er haldin hátíðlegur vestanhafs þann 9. október eins og gert hefur verið síðan 1964. Það er tilvalið að fá sér klassíska brauðtertu að hætti Tertugallerísins á þessum merka degi. Bandaríkjamenn gáfu íslendingum í tilefni af Alþingishátíðinni 1930 styttu af Leifi sem stendur nú fyrir framan Hallgrímskirkju. Sagt er að Leifur Eiríksson hafi stigið á land í Norður-Ameríku fyrir nær þúsund árum. Í einni af mörgum ferðum sínum um úthöfin kannaði Leifur þessar nýjar aðstæður og nefndi, Helluland, Vínland og Markland. Bandaríkjamenn draga fána sinn að húni við allar opinberar byggingar á laugardaginn. Dragðu fána að húni...
- Merki: Alþjóðlegur dagur Leifs Eiríkssonar, brauðterta, Brauðterta með hvítlauks hummus, Brauðterta með rækjum, Brauðterta með skinku, Brauðterta með tómat og basil hummus, Brauðterta með túnfisk, brauðtertur