Fréttir — skírn

Af hverju er nafnleynd fram að skírn eða nafnaveislu?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er merkur áfangi í lífi hvers barns að skírast eða vera gefið nafn og er oft talað um að skírnin eða nafngjöfin sé einn af fallegustu viðburðum í lífi nýbakaðra foreldra og fjölskyldna þeirra, enda er þá kunngjört hvað barn þeirra á að heita. Athöfnin fer yfirleitt fram í kirkju, sal eða heimahúsi og hefur ýmis konar merkingu í samfélaginu. Fyrir mörgum er þetta mikilvæg stund og ákveðin tímamót þar sem lítið barn er í fyrsta skipti kynnt með nafni fyrir fólkinu sínu. Margir foreldrar kjósa að halda nafni barnsins leyndu fram að skírn eða nafngjöf, og þótt þetta...

Lestu meira →

Það er merkur áfangi í lífi hvers barns að vera gefið nafn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er merkur áfangi í lífi hvers barns að skírast eða vera gefið nafn. Oft talað um að skírnin eða nafngjöfin sé einn af fallegustu viðburðum í lífi nýbakaðra foreldra og fjölskyldna þeirra, enda er þá kunngjört hvað barn þeirra á að heita. Barni má gefa nafn við skírn í þjóðkirkjunni eða skráðu trúfélagi/lífsskoðunarfélagi, með tilkynningu til Þjóðskrár Íslands þar sem annað foreldri fyllir út nafngjöf/skírn skráning og hitt staðfestir með nafngjöf/skírn staðfesting, eða með tilkynningu um nafngjöf til prests eða forstöðumanns skráðs trúfélags/lífsskoðunarfélags. Hvað á barnið að heita? Það getur verið flókið að velja nafn á lítið kríli sem...

Lestu meira →

Er skírn eða nafngjöf framundan?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er merkur áfangi í lífi hvers barns að skírast eða vera gefið nafn og er oft talað um að skírnin eða nafngjöfin sé einn af fallegustu viðburðum í lífi nýbakaðra foreldra og fjölskyldna þeirra, enda er þá kunngjört hvað barn þeirra á að heita. Athöfnin fer yfirleitt fram í kirkju, sal eða heimahúsi og hefur ýmis konar merkingu í samfélaginu. Fyrir mörgum er þetta mikilvæg stund og ákveðin tímamót þar sem lítið barn er í fyrsta skipti kynnt með nafni fyrir fólkinu sínu. Trúarleg skírn Í stærstu og elstu kirkjudeildum kristinnar trúar eru börn oftast skírð á fyrsta aldursári...

Lestu meira →

Ævintýralega góðar makkarónukökur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ævintýralega góðar makkarónur fyrir öll tækifæri og gleðistundir Fáir vita að uppruna makkarónukökunnar má rekja aftur til 8. aldar og að upprunaland hennar er Ítalía. Það var einka-konditor drottningarnarinnar Catherine de Medici, sem kom þeim fyrir sjónir Frakka á endurreisnartímanum, á ferðalagi drottningarinnar. Í dag eru makkarónurnar eitt af þjóðartáknum Frakklands og eru vinsælar um allan heim, þar er Ísland engin undantekning. Hjá Tertugalleríinu getur þú pantað ljúffengar og fallegar makkarónur sem eru tilvaldar fyrir þitt einstaka tilefni og gleðistundir. Makkarónurnar koma 35 stykki saman á bakka og eru með sítrónu-, saltkaramellu-, hindberja-, vanillu-, súkkulaði-, pistasíu-, kaffi- og ástaraldinbragði.  Við...

Lestu meira →

Gómsæta súkkulaðitertan er algjört lostæti!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gómsæt og klassísk súkkulaðiterta gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima! Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.

Lestu meira →