Fréttir — Barnasturta

Ertu að skipuleggja „Baby Shower“ eða „Steypiboð“?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Baby shower eða eins og við segjum á íslensku „steypiboð“er skemmtileg hefð þar sem fjölskylda og vinir koma saman til að fagna komandi barni og veita verðandi foreldrum stuðning, hamingjuóskir og gjafir. Þetta er dásamlegur tími til að deila gleðinni yfir nýju lífi og veita verðandi foreldrum hagnýt ráð, fallegar minningar og hjálp til að undirbúa sig fyrir stóra stundina. Steypiboð er yfirleitt haldið nokkrum vikum fyrir fæðingu barnsins og er í flestum tilvikum skipulagt af vinum eða fjölskyldumeðlimum verðandi foreldra. Skipulagið getur verið margbreytilegt, allt frá litlum og látlausum viðburðum til stærri veisluhalda með þema. Algengt er að velja...

Lestu meira →