Fréttir — kleinur
Fermingarveisla - Hversu mikið magn á að panta?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Líkt og kom fram í okkar fyrstu fermingarfærslu á þessu ári þá vitum við hjá Tertugalleríinu að það getur verið krefjandi að halda fermingu, enda í mörg horn að líta og gott er að viðhafa skipulag. Við viljum halda áfram að leiðbeina ykkur í undirbúningnum til að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á fermingardaginn. Að þessu sinni tökum við til umfjöllunar áætlað magn fyrir veitingar í veislum, því það getur oft verið vandasamt að áætla hversu mikið magn skal panta. Við gerum ráð fyrir því annars vegar að fæstir vilja lenda í því að hafa ekki nóg af veitingum á veisluborðinu og...
- Merki: Bollakökur, Brauðréttir, Brauðterta, Ferming, Ferming 2023, Fermingarveisla, Gleðistundir, Gómsætt, Gotterí, Gulrótarbitar, Kleinihringir, Kleinur, Kransabitar, Kransablóm, Kransakaka, Litlir kleinuhringir, Makkarónukökur, Möndlukaka, Nutellakaka, Opnunartími, Panta, Panta tímalega, Skipulag, Skúffubitar, Smábitar, Smábiti, Smurbrauð, Snittur, Tapas snittur, Tilefni, Undirbúningur, Veisla, Veisluveitingar, Veitingar, Þitt tilefni
Ekki fara í kleinu - eigðu kleinur!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: kleinur, tertugallerí
Gleðilegan þjóðhátíðardag kæru landsmenn!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þjóðhátíðardagur Íslands er 17. júní og minnumst við þess að þennan dag árið 1944 fékk Ísland fullt sjálfstæði. Hér eru viðburðir í Reykjavík á þessum merkisdegi! Árið 1944 var 17. júní valinn en það er fæðingardagur Jóns Sigurðssonar sem var helsti leiðtögi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni. Gleðilega hátíð kæru landsmenn!
- Merki: 17. júní, Jón Sigurðsson, kleinur, kransakaka, marengsterta, sjálfstæðisbarátta, súkkulaðiterta, þjóðhátíðardagur
Fagnaðu fullveldinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Vissir þú að Íslendingar voru einu sinni með kóng yfir sér? Íslendingar fengu fullveldi frá Dönum 1. desember árið 1918 og urðum við þá þá að mestu leyti sjálfstæð þjóð. Það er tilvalið að halda upp á þennan merka dag í Íslandssögunni og bjóða upp á gott meðlæti með kaffinu. Skoðaðu tillögur okkar hjá Tertugalleríinu sem tengjast 1. desember.
- Merki: 1. desember, fullveldi, kleinur, pönnukökur, sjálfstæði
Fagnaðu páskunum með tertu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Páskahátíðin er hafin. Páskarnir eru helgasta hátíð kristinna manna enda minnast þeir þá dauða Jesú og fagna upprisu hans. Á páskunum hittast fjölskyldur, vinir og kunningjar. Ef haldið er kaffiboð þá er gott að geta boðið upp á gómsæta tertu eða annað meðlæti frá Tertugalleríinu.
- Merki: kleinur, marengsbomba, Páskar