Sumardagurinn fyrsti nálgast nú óðfluga og víst að flestir landsmenn eru meira en til í að kveðja snjóinn og fagna vori og svo sumri. Við hjá Tertugalleríinu mælum alltaf með því að borin sé fram góð terta til að fagna sumri. Fáar tertur eru sumarlegri en Banana- og kókosbomban okkar.