Nú um helgina verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur. Þá fögnum við starfi, hetjudáð og fórnfýsi sjómanna. Ekki er það heldur að ósekju því það er sjávarútvegurinn sem hefur haldið lífi í þjóðinni í gegnum súrt og sætt. Pantaðu tímanlega tertu fyrir sjómannadaginn!