Fréttir — Brauðréttir

Pantaðu tímanlega fyrir fermingarveisluna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingarveislan er stór stund í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar. Það er dagur sem á að vera fullur af gleði, samveru og góðum veitingum. Til að tryggja að allt gangi snurðulaust fyrir sig er mikilvægt að skipuleggja veitingarnar tímanlega og panta þær með fyrirvara. Það er margt sem þarf að hafa í huga þegar veislan er skipulögð og með því að panta veitingarnar tímanlega er hægt að minnka álagið og njóta dagsins betur. Tertugalleríið býður upp á fjölbreytt úrval af veitingum fyrir fermingarveislur, allt frá glæsilegum tertum og kökum til brakandi ferskra brauðrétta og smárétta. Til að vera viss um að...

Lestu meira →

Komdu pabba á óvart!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Að heiðra feður á ákveðnum degi á sér langa sögu, eða allt frá miðöldum meðal kaþólskra landa í Evrópu, sem halda upp á hann þann 19. mars á Degi heilags Jósefs. Feðradagurinn er haldinn hátíðlegur árlega í ýmsum löndum en ekki á sama degi alls staðar, oftast þó í mars, apríl eða júní. Í Bandaríkjunum er hann haldinn þriðja sunnudag í júní og mörg lönd í Evrópu hafa tekið upp þann sið. Mörg ríki hafa lögfest þann sið að halda upp á sérstakan Feðradag líkt og haldið er upp á sérstakan Mæðradag og í mörgum löndum hafa afar og ömmur...

Lestu meira →

Fermingarveisla - Hversu mikið magn á að panta?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Líkt og kom fram í okkar fyrstu fermingarfærslu á þessu ári þá vitum við hjá Tertugalleríinu að það getur verið krefjandi að halda fermingu, enda í mörg horn að líta og gott er að viðhafa skipulag. Við viljum halda áfram að leiðbeina ykkur í undirbúningnum til að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á fermingardaginn. Að þessu sinni tökum við til umfjöllunar áætlað magn fyrir veitingar í veislum, því það getur oft verið vandasamt að áætla hversu mikið magn skal panta. Við gerum ráð fyrir því annars vegar að fæstir vilja lenda í því að hafa ekki nóg af veitingum á veisluborðinu og...

Lestu meira →