Fréttir — Afgreiðslutími

Lokað fyrir pantanir

Útgefið af Axel Jón Fjeldsted þann

Afgreiðslan okkar hjá Tertugalleríinu verður opin líkt og venjulega næstu daga en lokað verður fyrir pantanir á vefnum fram að mánudeginum 10. ágúst næstkomandi þar sem við önnum ekki fleiri pöntunum en þegar hafa borist. Terturnar okkar eru ferskvörur svo við viljum alltaf afhenda þær sama dag og til stendur að neyta þeirra.

Lestu meira →