Fréttir — tertugallerí

Afgreiðslutími jól og áramót 2023

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Afgreiðslutími og pöntunarfrestur á veisluveigum frá Tertugalleríinu um jól og áramót 2023 verður sem hér segir: 23. des. – Laugardagur (Þorláksmessa) OPIÐ kl. 9:00-12:00 24. des. – Sunnudagur (Aðfangadagur) LOKAÐ 25. des. – Mánudagur (Jóladagur) LOKAÐ 26. des. – Þriðjudagur (Annar í jólum) LOKAÐ 27. des. – Miðvikudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00 28. des. – Fimmtudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00 29. des. – Föstudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00 30. des. – Laugardagur OPIÐ kl. 9:0-12:00 31. des. – Sunnudagur (Gamlársdagur) LOKAÐ 1. jan. – Mánudagur (Nýársdagur) LOKAÐ 2. jan. – Þriðjudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00   * Til að fá afhenta vöru á Þorláksmessu...

Lestu meira →

Pantaðu brauðtertu fyrir þriðja í aðventu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Aðventan hófst sunnudaginn 3. desember og stendur í fjórar vikur. Orðið aðventa er dregið af latnesku orðunum Adventus Domini, sem þýða „koma Drottins“. Áður fyrr var þessi árstími kallaðar jólafasta og er það reyndar enn, en nafnið helgast af því að fyrr á öldum mátti ekki borða hvaða mat sem var, til dæmis ekki kjöt. Á þessum tíma eru flestir að undirbúa sig fyrir jólahátíðina sjálfa og komu frelsarans. Einkennislitur aðventunnar samkvæmt Þjóðkirkjunni er fjólublár en jólahátíðin sjálf ber síðan hvítan eða gylltan lit. Aðventukransinn Aðventukransinn er algeng sjón á mörgum heimilum og hafa þeir verið til allt frá miðöldum....

Lestu meira →

Mundu að panta tímanlega fyrir Bleika daginn!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sláðu í gegn og bjóddu samstarfsfélögum eða viðskiptavinum upp á gómsætar bleikar veigar í tilefni Bleika dagsins föstudaginn 20. október. Þú getur pantað frábæra og gómsæta bleika tertu og aðrar bleikar veigar hjá Tertugalleríinu með bleika kaffinu í tilefni af Bleika deginum. Bleika slaufan fær 15 prósent af andvirði pantir þú bleikar tertur og kökur sem sækja skal til 31. október næstkomandi. Til að fá afhent þínar bleiku veisluveigar fyrir föstudaginn 20. október þarf að leggja inn pöntun fyrir miðvikudaginn 18. október. Smelltu hérna og skoðaðu úrvalið okkar af bleikum veisluveigum! Ferskbakað til að njóta samdægurs Við hjá Tertugalleríinu viljum...

Lestu meira →

Frídagur verslunarmanna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

  Í ár eru 129 ár síðan frídagur verslunarmanna var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1894. Frídagur verslunarmanna er haldinn fyrsta mánudag í ágúst ár hvert og ber því ekki alltaf upp á sama degi mánaðarins. Upphaflega var frídegi verslunarmanna komið á af Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur og var ætlaður starfsfólki verslana að danskri fyrirmynd. Við hjá Tertugalleríinu sendum verslunarfólki og öðrum landsmönnum kveðju á þessum frídegi verslunarmanna, megi hann nýtast vel til góðra verka!

Lestu meira →

Sælkerasalötin okkar einfalda þér fyrirhöfnina í eldhúsinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við þekkjum flest til mismunandi tegunda af sælkerasalötum og mörgum þykir fátt betra en samloka með góðu sælkerasalati og mætti segja að það væri algjör klassík. Hvort sem fólk kýs að hafa sælkerasalatið í samloku með t.d. nýju Heimilisbrauði þá er sælkerasalat alltaf líka gott með rúnstykki, alls konar kexi, hrökkbrauði eða hreinlega með fersku niðurskornu grænmeti til að dýfa í. Sælkerasalötin okkar eru líka tilvalin fyrir brauðtertuna og rúllutertubrauðið og auðveldar þér fyrirhöfnina og sparar þér mikinn tíma í eldhúsinu. Þar að auki eru sælkerasalötin fullkomin viðbót á veisluborðið. Sælkerasalötin koma í handhægum 1 kg. umbúðum og er hægt...

Lestu meira →