Fréttir — kransakarfa

Pantaðu tímanlega fyrir fermingarveisluna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingarveislan er stór stund í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar. Það er dagur sem á að vera fullur af gleði, samveru og góðum veitingum. Til að tryggja að allt gangi snurðulaust fyrir sig er mikilvægt að skipuleggja veitingarnar tímanlega og panta þær með fyrirvara. Það er margt sem þarf að hafa í huga þegar veislan er skipulögð og með því að panta veitingarnar tímanlega er hægt að minnka álagið og njóta dagsins betur. Tertugalleríið býður upp á fjölbreytt úrval af veitingum fyrir fermingarveislur, allt frá glæsilegum tertum og kökum til brakandi ferskra brauðrétta og smárétta. Til að vera viss um að...

Lestu meira →

Er útskrift á næsta leiti?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sú árstíð er gengin í garð þar sem útskriftarveislur eru tíðar og við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á fjölbreytt úrval af fallegum og ljúffengum útskriftarveigum. Við vitum að það er góður siður að fagna þegar merkum áfanga er náð og eftir mikla vinnu og álag er gaman að gleðjast með sínum nánustu og eiga góða stund áður en næsti kafli tekur við. Við mælum sérstaklega með marsípantertunum okkar, þær eru eins ljúffengar eins og þær eru glæsilegar og hægt er að prenta myndir á terturnar og setja texta að eigin vali. Marsípanterturnar eru með svampbotni, frómas-fyllingu og ávöxtum, prýddar fallegum...

Lestu meira →

Konunglega kransakakan ómissandi

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Kransakökur hafa verið miðpunkturinn á veisluborðum Íslendinga lengi, sérstaklega í fermingarveislum. Þessar dásamlegu og fallegu kökur eru ekki íslensk uppfinning, heldur koma þær hingað til lands frá Danmörku, eins og svo margar aðrar hefðir.

Lestu meira →