Fréttir — kransakarfa

Konunglega kransakakan ómissandi

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Kransakökur hafa verið miðpunkturinn á veisluborðum Íslendinga lengi, sérstaklega í fermingarveislum. Þessar dásamlegu og fallegu kökur eru ekki íslensk uppfinning, heldur koma þær hingað til lands frá Danmörku, eins og svo margar aðrar hefðir.

Lestu meira →