Fréttir — tapassnittur
Fullkomnaðu sumarveisluna með gómsætum kræsingum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu. Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Gómsætu og litríku Tapassnitturnar okkar eru tilvaldar í á veisluborðið. Ekki gleyma Kokteilsnittunum okkar. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær...
- Merki: garðveisla, hrísmarengsbomba, kokteilsnitta, kokteilsnittur, makkarónur, marengsbomba, marengsterta, mini möndlukökur, rúll, rúllutertubrauð, rúllutertubrauð með pepperoni, rúllutertubrauð með skinku, rúllutertur, smástykki, sumar, sumarbústaður, sumardagur, sumarfrí, sumarveisla, tapas, tapassnitta, tapassnittur
Fagnaðu sumrinu með veitingum frá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er sumarið komið! Því er tilvalið að slá til og halda sumarlega veislu með veitingum frá frá Tertugalleríinu. Bjóddu fólkinu þínu í heimsókn og auðveldaðu þér svo fyrirhöfnina með að panta veitingar frá Tertugalleríinu. Það eina sem þú þarft að gera er að panta og sækja. Fyrir sumarið mælum við með tapas snittunum okkar, en um er að ræða 5 tegundir af tapas snittum og þar á meðal er auðvitað vegan kostur. Litlu og litríku kleinuhringirnir okkar slá einfaldlega alltaf í gegn. Skoðaðu úrvalið hér! Fyrir sætan endi mælum við með Marengsbombunni okkar en hægt er að fá hana tveimur...
- Merki: hrísmarengsbomba, kleinuhringir, litlir kleinuhringir, marengsbomba, marengsterta, sumar, tapas snitta, tapas snittur, tapassnittur
Allt fyrir Eurovision veisluna laugardaginn 22. maí
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú styttist óðum í aðal keppnina í Eurovision. Við bíðum spennt fyrir laugardagskvöldinu. Óhætt er að segja að Eurovision sé fastur liður í íslenskri menningu og erum við hjá Tertugalleríinu með fjöldan allan af veitingum tilvöldum í Eurovision veisluna. Áfram Ísland. Heillaðu gestina með litríkum og ljúffengum snittum og gómsætri súkkulaðitertu með íslenska fánanum. Tapas snitturnar okkar slá einfaldlega alltaf í gegn og eru þær tilvaldar í Eurovision veisluna. Við bjóðum upp á fimm mismunandi tegundir af tapas snittum en þar á meðal má að sjálfsögðu finna vegan valkost. Við bjóðum einnig upp á dásamlegar kokteilsnittur. Um er að ræða sjö gerðir af...
- Merki: 22. maí, Eurovision, kokteilsnittur, kökur, súkkulaðiterta með ís, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, tapassnittur, tertur
Sláðu í gegn með veislubitum í fermingarveislunni!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ferming er ungmennavígsla þar sem ungmenni eru vígð inn í samfélag fullorðina. Fermingar geta verið trúarlegar og borgaralegar og er þetta stór veisludagur. Vanalega fylgir mikill undirbúningur hjá unglingnum þar sem margir mánuðir fara í fræðslu um lífið og tilveruna. Allra helst að bera virðingu fyrir sér og náunganum. Til að gera ferminguna enn glæsilegri bíður Tertugalleríið upp á fjölbreytt úrval af tertum og kökum. Hver er þinn uppáhálds veislubiti? Gómsæti skúffubitinn, fallega marsípantertursneiðin, klassíska brauðtertursneiðin eða ómissandi súkkulaðitertusneiðin? Þetta er ekki búið enda margt í boði. Litríka Makkarónan, klassíska mini möndlukakan, fallega kransatertan, bragðgóða tapassnittan? Eða kannski allir veislubitar!...
- Merki: brauðterta, Ferming 2021, fermingarbarn, fermingarkaka, fermingarterta, fermingartertur, Fermingarveisla, makkarónur, marsípantertur, mini möndlukökur, skúffubitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, tapas snittur, tapassnittur, veislubiti
Pantaðu djassaða tertu á alþjóðlega degi djassins
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þann 30. apríl er alþjóðlegi dagur djassins haldin í tíunda skiptið og er stór og mikil hátíð um heim allan. Við hjá Tertugallerí erum að koma okkur í djass gírinn! Nú má hugmyndaraflið taka við. Pantaðu tertur og kökur með mynd af þínu uppáhalds djassbandi, uppáhalds söngkonu eða söngvara. Djass höfðar til fleiri en margir halda. Það eru til gríðarlega margir tónlistarmenn og margar konur sem stíga sín fyrstu skref á tónlistarferlinum með því að taka nokkur djass lög. Fullkomnaðu djassdaginn með því að panta tapas snittur og kokteilsnittur. Vertu með okkur á þessum alþjóðlega degi djassins og bjóddu upp á djassaðar...
- Merki: 30. apríl, AlþjóðlegidagurDjassins, bollakökur með mynd, Djass, kaka með mynd, kokteilsnitta, kokteilsnittur, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með texta, Súkkulaðitertur, tapas, tapas snitta, tapas snittur, tapassnitta, tapassnittur