Fréttir — Gjöf sem gleður

Sæt gjöf sem gleður

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Að velja réttu gjöfina getur oft verið áskorun, en ef þú vilt gefa eitthvað sem er ljúffengt þá er gjafakort frá Tertugalleríinu alltaf góð hugmynd. Gjafakortið gefur handhafa frelsi til að velja sína uppáhalds veisluveigar, hvort sem um ræðir klassíska súkkulaðitertu, marengsbombu, ljúffeng smástykki eða brauðtertu. Gjafakortið hentar fyrir hvaða tilefni sem er. Hvort sem tilefnið er afmæli, brúðkaup, ferming eða einfaldlega til að gleðja ástvini er þetta gjöf sem alltaf er hægt að nýta. Það er líka frábær hugmynd fyrir fyrirtæki sem vilja gleðja starfsfólk eða viðskiptavini með bragðgóðri sælkeraupplifun. Það besta við gjafakortið frá Tertugalleríinu er hversu einfalt...

Lestu meira →