Fréttir — bústaður
Komdu fólkinu þínu óvart með tertu í bústaðnum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er hásumar og allt orðið grænt í kringum okkur. Sólin skín sem aldrei fyrr og færir okkur gleði í hjarta. Að þessu sögðu þá höfum við heyrt af því að fólk hafi glatt gesti og gangandi með tertu eða tertum frá okkur í sumarbústaðnum. Það gleður okkur mjög að terturnar hafa glatt fólk í sumarfríinu og vonum að þær gleðja fólk áfram í sumar. Viltu deila með okkur þinni gleðistund í bústaðnum með veitingar frá okkur? Við erum með nokkrar tegundir tertna eins og hin eina sanna, klassíska og gómsæta súkkulaðitertan okkar með mynd. Sú er tilvalin í bústaðinn...
- Merki: bústaður, frönsk súkkulaðiterta, gleði, súkkulaðiterta, sumar, terta, tertur með mynd, Veisla, þitt tilefni
Terta í tjaldinu
Útgefið af Andrew Cargill þann

- Merki: bústaður, gulrótarterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, sumarbústaður, sumarfrí, terta, tjald
Bollakökur í bústaðinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú þegar flestir eru komnir í sumarfrí eða eiga bara örfáa vinnudaga eftir eru margir farnir að skipuleggja fríið. Ótrúlega margir fara í sumarbústaði enda hefur sumarbústaðaeign aukist mikið og flest stéttarfélög eiga fjöldann allan af sumarbústöðum. Þá vilja flestir gera vel við sig í mat og drykk og hafa örlítið meira við en ella. Það þarf ekki alltaf að vera dýrt að slá upp dýrindisveislu
- Merki: bollakökur, bústaður, sumarfrí