Fréttir — bústaður
Pantaðu eitthvað gómsætt fyrir bústaðaferðina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ágústmánuður er einstakur tími ársins. Það er vanalega mikið um að vera allstaðar á landinu. Fólk af Stór-Reykjavíkursvæðinu flykkist til fjalla í bústaði sína til að njóta frelsisins í náttúrunni. Það hefur lítið breyst ef maður lítur tilbaka nema að nú pantanr fólk sér klassískar gómsætar tertur og kökur með kaffinu sem hægt er að taka með sér. Það fer meiri tími í að njóta þess uppí bústað. Tertugallerí er með gott úrval af girnilegum tertum og kökum. Því ekki að bjóða upp á klassíska súkkulaðitertu með mynd og kannski texta með, jafnvel eina góða marengsbombu að hætti Tertugallerísins....
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, bollakökur, bollakökur með mynd, bústaðaferð, bústaður, frönsk súkkulaðiterta, hringlaga súkkulaðiterta, kleinuhring, kleinuhringir, kransablóm, makkarónur, Með kaffinu, mini möndlukökur, súkkulaði, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta og mynd, sumarbústaður
Komdu fólkinu þínu óvart með tertu í bústaðnum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er hásumar og allt orðið grænt í kringum okkur. Sólin skín sem aldrei fyrr og færir okkur gleði í hjarta. Að þessu sögðu þá höfum við heyrt af því að fólk hafi glatt gesti og gangandi með tertu eða tertum frá okkur í sumarbústaðnum. Það gleður okkur mjög að terturnar hafa glatt fólk í sumarfríinu og vonum að þær gleðja fólk áfram í sumar. Viltu deila með okkur þinni gleðistund í bústaðnum með veitingar frá okkur? Við erum með nokkrar tegundir tertna eins og hin eina sanna, klassíska og gómsæta súkkulaðitertan okkar með mynd. Sú er tilvalin í bústaðinn...
- Merki: bústaður, frönsk súkkulaðiterta, gleði, súkkulaðiterta, sumar, terta, tertur með mynd, Veisla, þitt tilefni
Terta í tjaldinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: bústaður, gulrótarterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, sumarbústaður, sumarfrí, terta, tjald
Bollakökur í bústaðinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú þegar flestir eru komnir í sumarfrí eða eiga bara örfáa vinnudaga eftir eru margir farnir að skipuleggja fríið. Ótrúlega margir fara í sumarbústaði enda hefur sumarbústaðaeign aukist mikið og flest stéttarfélög eiga fjöldann allan af sumarbústöðum. Þá vilja flestir gera vel við sig í mat og drykk og hafa örlítið meira við en ella. Það þarf ekki alltaf að vera dýrt að slá upp dýrindisveislu
- Merki: bollakökur, bústaður, sumarfrí