Fréttir — Steypiboð

Ævintýralega góðar makkarónukökur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ævintýralega góðar makkarónur fyrir öll tækifæri og gleðistundir Fáir vita að uppruna makkarónukökunnar má rekja aftur til 8. aldar og að upprunaland hennar er Ítalía. Það var einka-konditor drottningarnarinnar Catherine de Medici, sem kom þeim fyrir sjónir Frakka á endurreisnartímanum, á ferðalagi drottningarinnar. Í dag eru makkarónurnar eitt af þjóðartáknum Frakklands og eru vinsælar um allan heim, þar er Ísland engin undantekning. Hjá Tertugalleríinu getur þú pantað ljúffengar og fallegar makkarónur sem eru tilvaldar fyrir þitt einstaka tilefni og gleðistundir. Makkarónurnar koma 35 stykki saman á bakka og eru með sítrónu-, saltkaramellu-, hindberja-, vanillu-, súkkulaði-, pistasíu-, kaffi- og ástaraldinbragði.  Við...

Lestu meira →

Blessað barnalánið

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er blessað barnalánið segjum við oft og það er hverju orði sannara. Sá skemmtilegi siður hefur myndast á Íslandi að halda svokölluð steypiboð fyrir verðandi móður. Á ensku kallast þessi skemmtilegi siður Baby Shower – en við kunnum vel við þetta fallega íslenska orð.

Lestu meira →

Fagnaðu með gjafaveislu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er orðið æ algengara að halda gjafaveislu til heiðurs verðandi eða nýbökuðum mæðrum. Þetta er skemmtileg og falleg nýbreytni sem gleður. Tertugalleríið hefur búið til tertu fyrir stráka og stelpur en líka bumbubúa sem leynir á sér. Skoðaðu úrvalið hjá Tertugalleríinu og gerðu gjafaveisluna ógleymanlegt.

Lestu meira →

Meira úrval í steypiboðunum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það hefur færst í vöxt að vinkonur bjóði til veislu hér á landi í tilefni af því að stallsystir þeirra á von á sér eða nýbúin að eiga. Veislur sem þessar eru nýlunda hér en hafa tíðkast um aldir víða um heim. Iðulega er boðið upp á gómsætar tertur í veislunum.

Lestu meira →