Fréttir — Sumarsólstöður

Haltu uppá sumarsólstöður með gómsætri tertu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sumarsólstöður eru í dag 21. júní og það er þegar sól er hæst á lofti á norðurhveli jarðar og er því lengsti dagur ársins. Sumarsólstöður er einn hápunktur sumarsins og er hann einn helsti hátíðardagur ásatrúarmann. Það er alltaf mikið um að vera á þessum degi á Norðurlöndunum en haldin er miðsumarhátíð með pompi og prakt. Sumarsólstöður var hafður til viðmiðunar þegar kirkjan valdi messudag Jóhannesar skrírar sem víða er haldinn hátiðlegur og heitir Jónsmessa. Jónsmessa er haldin 24. júní. Til að halda vel upp á þennan merkisdag er gott að snæða sér á gómsætri tertu og smástykkjum frá Tertugallerí. Sólmánuður...

Lestu meira →

Fagnaðu lengstu dögum ársins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Um þetta leyti nýtur dagsbirtu lengi. Sumarsólstöðum og löngum björtum nóttum hefur lengið verið fagnað á Norðurlöndunum með ýmsum hætti. Fagnaðu sumrinu með gómsætri tertu.

Lestu meira →