
Október er bleikur mánuður, en þá fer fram árlegt átak Krabbameinsfélags Íslands. Átakið nær hámarki föstudaginn 16. október en þá er bleiki dagurinn. Þú getur pantað frábæra og gómsæta bleika tertu hjá Tertugalleríinu með bleika kaffinu í tilefni af Bleika deginum. Bjóddu samstarfsfólki þínu eða viðskiptavinum upp á bleika tertu á bleika daginn.