Fréttir — súkkulaðikaka

Fermingarveislu heldur maður einu sinni á ævinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Margar fjölskyldur eru komnar á fullt með undirbúning fyrir ferminguna og við hjá Tertugalleríinu finnum fyrir álaginu sem því fylgir. Úrvalið hjá okkur er fjölbreytt. Til þess að auðvelda þér undirbúninginn bjuggum við til sér tilefni þar sem við tókum saman allt gómsæta bakkelsið á einn stað. Tilefnið er einfaldlega Ferming. Í ár erum við með fermingartilboð. Fermingatilboðið gildir út febrúar en leggja þarf inn pöntun fyrir 29. febrúar til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Auðvelt er að fara í gegnum vörurnar á vefsíðu okkar og setja í körfu því mynd af hverri vöru...

Lestu meira →

Sláðu í gegn með franskri súkkulaðitertu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þessi franska, þétta og mjúka 15 manna súkkulaðiterta er einstaklega bragðgóð en tertan er skreytt með ljúffengu súkkulaðigeli, ferskum bláberjum og jarðaberjum.

Lestu meira →

Fermingar nálgast - er allt tilbúið hjá þér?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hvort sem unglingurinn á heimilinu fermist í kirkju, veraldlega eða tekur siðmálum er alltaf um að ræða mikilvægan áfanga í lífi hvers einstaklings. Í raun má segja að þetta sé fyrsti stóri áfanginn sem tekinn er. Þá tíðkast að slá upp veislu til að fagna þessum merka áfanga. Hjá Tertugallerí færðu allar kaffiveitingar sem hugurinn girnist.

Lestu meira →

Fermingafjör á K100

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Að undanförnu hefur Tertugallerí verið í samstarfi við K100. Þeir Svali og Svavar hafa gefið heppnum hlustendum gómsætar tertur frá Tertugallerí. Í morgun fengu þeir skemmtilega sendingu frá okkur sem kom þeim skemmtilega á óvart.

Lestu meira →

Kynntu þér fermingabæklinginn 2017

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Skoðaðu glæsilegt úrval okkar í ferminga-bæklingnum 2017. Auðveldaðu þér lífið og pantaðu veitingarnar frá Tertugallerí

Lestu meira →