Fréttir — BóndadagurinnBóndi

Bjóddu upp á ljúffengar veitingar á Bóndadeginum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Bóndadagurinn er á föstudaginn og vissara fyrir eiginmenn, eiginkonur, kærasta og kærustur að hefja þegar undirbúning. Á þessum fyrsta degi þorra hefur orðið til sá skemmtilegi siður að gefa bónda sínum blóm og gera vel við hann með mat og drykk. Bóndadagur nefnist fyrsti dagur þorra og þekkist það nafn frá því á miðri 19. öld. Takmarkaðar heimildir eru til um þennan dag og siði honum tengdum og því erfitt að ráða í aldur hans og hverju hann tengdist. Af þeim fáu heimildum sem til eru þá er þó ljóst af frásögnum af siðum honum tengdum að hér hafi verið...

Lestu meira →