Fréttir — afmælisveisla
Súkkulaðitertur eru himneskar og ómögulegt að standast þær
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það mótmælir engin því að súkkulaðitertur eru himneskar og svo góðar að ómögulegt er að standast þær. Við erum afar ánægð að geta boðið upp á fjölbreytt úrval af súkkulaðitertum. Súkkulaðitertur eru sígildar tertur sem henta öllum tilefnum og eftirlæti margra sælkera. Þær eru bragðgóðar og gómsætar og koma í ýmsum stærðum, allt upp í 60 manna og jafnvel hægt að sérpanta enn stærri. Skreytingarnar eru fjölbreyttar og við hæfi þeirra tertugerðar sem pöntuð er. Það er einnig hægt að prenta myndir á marsípan sem sett er á terturnar og líka er hægt að setja þinn eigin texta og þar með færðu persónulega og gómsæta súkkulaðitertu...
- Merki: afmæli, afmælisveisla, amerísk súkkulaðiterta, brúðkaup, Erfidrykkja, Ferming, Fermingarveisla, frönsk súkkulaðiterta, fyrirtækjatertur, mynd, skírn, súkkulaðiterta, Súkkulaðitertur, terta, tertur, tertur með mynd, Útskrift, Veisla
Afmæli þú átt í dag, útaf því við syngjum lag
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fróðlegt er að segja að samkvæmt tölum síðan 1853 eiga flestir afmæli á sumarmánuðum. Ágúst er sá mánuður þar sem flestir halda uppá þennan merkisdag, fæðingardaginn sinn. Júlí og september fylgja fast á eftir og eru þessir álíka viðburðaríkir mánuðir. Tertugallerí er tilbúið fyrir alla sem ætla að halda uppá fæðingardaginn. Við mælum með gómsætum afmælistertunum okkar, frægu súkkulaðitertunni með mynd og nammi og texta. Það er sniðugt að bæta flottri mynd með uppáhaldsmynd afmælisbarnsins á tertuna sem mun gleðja alla í veislunni.Við óskum öllum til hamingju með heilladaginn! Afmæli þú átt í dag, út af því við syngjum lag sama daginn...
- Merki: afmæli, afmæliskaka, afmælisterta, afmælisveisla, súkkulaðiterta, þitt tilefni
Afmæli þú átt í dag, útaf því við syngjum lag
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fróðlegt er að segja að samkvæmt tölum síðan 1853 eiga flestir afmæli á sumarmánuðum. Ágúst er sá mánuður þar sem flestir halda uppá þennan merkisdag, fæðingardaginn sinn. Júlí og september fylgja fast á eftir og eru þessir álíka viðburðaríkir mánuðir. Tertugallerí er tilbúið fyrir alla sem ætla að halda uppá fæðingardaginn. Við mælum með gómsætum afmælistertunum okkar, frægu súkkulaðitertunni með mynd og nammi og texta. Það er sniðugt að bæta flottri mynd með uppáhaldsmynd afmælisbarnsins á tertuna sem mun gleðja alla í veislunni.Við óskum öllum til hamingju með heilladaginn! Afmæli þú átt í dag, út af því við syngjum lag sama daginn sem er nú, sannarlega fæddist þú. :,: Til...
- Merki: afmæli, afmæliskaka, afmælisterta, afmælisveisla, súkkulaðiterta, þitt tilefni
Frábær tilboð fyrir hvaða tilefni sem er - pantaðu í dag!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tertugallerí verður í sólskinsskapi þrátt fyrir smá súld því við erum viss um að sólin er rétt handan við skýin. Það er varla hægt annað en ræða veðrið og Tertugallerí fær ekki nóg af þeirri umræðu. Sumarið er frábær tími fyrir alla. Við byrjuðum í síðustu viku að auglýsa góðu tilboðin okkar á þessum fyrstu sumardögum og við ætlum að halda því áfram. Margir eru á fullu að huga að skipulagi fyrir fermingar, brúðkaup og afmæli í sumarsólinni svo við erum tilbúin fyrir tilefnið þitt. Gott er að panta sem fyrst! Það er alltaf gott að huga að því um...
- Merki: afmæli, afmælisveisla, brúðkaup, Ferming, fermingarkaka, tilboð, þitt tilefni
Finndu réttu tertuna fyrir afmælisveisluna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: afmæli, afmæliskaka, afmælisterta, afmælisveisla