Fréttir — amerísk súkkulaðiterta
Súkkulaðitertur eru himneskar og ómögulegt að standast þær
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það mótmælir engin því að súkkulaðitertur eru himneskar og svo góðar að ómögulegt er að standast þær. Við erum afar ánægð að geta boðið upp á fjölbreytt úrval af súkkulaðitertum. Súkkulaðitertur eru sígildar tertur sem henta öllum tilefnum og eftirlæti margra sælkera. Þær eru bragðgóðar og gómsætar og koma í ýmsum stærðum, allt upp í 60 manna og jafnvel hægt að sérpanta enn stærri. Skreytingarnar eru fjölbreyttar og við hæfi þeirra tertugerðar sem pöntuð er. Það er einnig hægt að prenta myndir á marsípan sem sett er á terturnar og líka er hægt að setja þinn eigin texta og þar með færðu persónulega og gómsæta súkkulaðitertu...
- Merki: afmæli, afmælisveisla, amerísk súkkulaðiterta, brúðkaup, Erfidrykkja, Ferming, Fermingarveisla, frönsk súkkulaðiterta, fyrirtækjatertur, mynd, skírn, súkkulaðiterta, Súkkulaðitertur, terta, tertur, tertur með mynd, Útskrift, Veisla
Gerðu elskuna þína glaða á konudaginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Konudagurinn rennur upp á sunnudag. Þetta er fyrsti dagur Góu og merkir að vor er í lofti. Við hjá Tertugalleríinu lumum á úrvali af tillögum fyrir þá sem vilji koma konunni í lífi sínu á óvart á konudaginn.
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, blinís, Góa, Konudagur, konudagurinn, kransablóm, súkkulaðiterta