Fréttir — banana og kókosbomba
Veisluveigar fyrir sauma- eða bókaklúbbinn þinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Í mörgum sauma- eða bókaklúbbum er hefð fyrir því að gera vel við sig þegar verið er að hittast. Við hjá Tertugalleríinu eigum mikið úrval af veisluveigum sem hentar öllum tilefnum. Sumir af saumaklúbbunum hafa verið starfræktir síðan meðlimir þeirra sátu á menntaskólabekk og því ljóst að ýmislegt hefur drifið á daga þeirra sem eru í þeim saumaklúbbum. Bókaklúbbarnir eru nýrri af nálinni en eru sífellt að njóta meiri vinsælda. Meðlimir lesa bók hver í sínu horni og hittast svo til að ræða um efni bókarinnar, söguþráð og hvað hún skilur eftir sig. Sitt sýnist hverjum eins og gengur og...
- Merki: Banana- og kókosbomba, Bókaklubbur, Hrísmarengsbomba, Marengsbomba, Marengsterta, Saumaklúbbur, Tilefni, Veisluveigar, Veisluveitingar, Þitt eigið tilefni
Valentínusardagurinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Komdu á óvart á Valentínusardaginn með ómótstæðilegri marengstertu Valentínusardagurinn er dagur helgaður ástinni og haldinn hátíðlegur á messudegi heilags Valentínusar 14. febrúar ár hvert. Það hefur lengi verið hefð á þessum degi að senda þeim sem við elskum eða þykjum sérstaklega vænt um gjafir á borð við blóm, kökur og konfekt og láta valentínusarkort fylgja með. Þessar hefðir eiga uppruna sinn í Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum en í öðrum löndum gilda aðrar hefðir og sums staðar er dagurinn helgaður vináttu í stað ástar. Í löndum þar sem ekki er löng hefð fyrir því að halda Valentínusardaginn hátíðlegan hafa bandarískir...
- Merki: 14. febrúar, Ástin, Ástvinir, Banana- og kókosbomba, Gleðja, Hrísmarengsbomba, Makkarónur, Marengsbomba, Merengsterta, Súkkulaðimakkaróna, Tilefni, Valentínusardagur, Valentínusardagurinn, Þitt eigið tilefni
Fáðu þér gotterí með pompi og prakt á þorranum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tertugalleríið er enn á ný komið hátíðarskap. Þorrinn er byrjaður með pompi og prakt! Þorri er nafnið á fjórða mánuði vetrar að gömlu íslensku misseratali. Hann byrjaði föstudaginn 22. janúar. Sá laugardagur er nefndur þorraþræll en honum lýkur á konudeginum, laugardaginn 21. febrúar við upphaf góu. Það er eintaklega gott að fá eitthvað sætt með þorrandum en margt gotterí kemur til greina þegar góða veislu gjöra skal. Klassísku súkkulaðiterturnar, með úrvals súkkulaði sem leikur við bragðlaukana og marengsterturnar eru gómsætar og ómissandi við allt þetta súra. Algjör sælutilfinning fyrir þig sem þykir stökk áferð marengstertunnar góð. Pantaðu í dag fyrir...
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, banana og kókosbomba, frönsk súkkulaðiterta, góa, gómsætt, gotterí, hringlaga súkkulaðiterta, hrísmarengsbomba, klassískt, marengsbomba, marengsterta, Skúffubitar, skúffukakka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, súkkulaðiterta með mynd, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta, úrvals súkkulaði, þorrinn
Fagnið sumrinu með tertusneið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumardagurinn fyrsti er á næsta leiti. Fátt er skemmtilegra en að fagna lóusöng að sumri og hækkandi sól. Það má gera með gómsætri tertu frá Tertugalleríinu.
- Merki: banana og kókosbomba, kaffi, sumar, sumardagurinn fyrsti, tertur