Fréttir — brauðterta

Fagnaðu þrettándanum með brauðtertu!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú fer að verða lítið eftir af jólunum. Þréttandinn er síðasti dagur jóla en hann er ekki bara dagurinn til þess að pakka saman jólunum heldur hefur hann um aldir verið dagur vitringanna þriggja. Margir halda í þá góðu hefð að gera vel við sig þann dag.  Við hjá Tertugalleríinu erum með fallegar og guðdómlegar brauðtertur fyrir síðasta dag jólanna, þrettándann. Fallegar og ljúffengar brauðtertur gleðja alltaf og klárast alltaf. Ef það eru afangar gerist það oft að sumir í fjölskyldunni narta allt kvöldið undir góðu spili. Alveg eins og það á að vera! Innileg samvera, gleði og notalegheit heima...

Lestu meira →

Pantaðu klassíska brauðtertu fyrir síðasta dag aðventunnar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Næsta sunnudag, 20. desember, munu flestir kveikja á Englakertinu, síðasta aðventukertið. Aðventan er tímabil samveru, tilhlökkunar og gleði, þar sem kertaljós lýsa upp myrkt skammdegið. Ljósið er tákn jólanna. Við hjá Tertugalleríinu erum með fallegar og guðdómlegar brauðtertur fyrir síðasta dag aðventunnar. Fallegar og ljúffengar brauðtertur gleðja alltaf og klárast alltaf. Ef það eru afangar gerist það oft að sumir í fjölskyldunni narta allt kvöldið undir góðu spili eða jólaföndri. Alveg eins og það á að vera! Innileg samvera, gleði og notalegheit heima með gómsætri brauðtertu á disk. Gleðilega hátíð.

Lestu meira →

Fáðu þér klassíska brauðtertu í jólagleðinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tökum forskot á jólagleðina, föndrum saman jólaskraut, hengjum upp jólaljósin og njótum samverunnar og jafnvel dönsum í kringum jólatréð sem margir hafa sett upp fyrr í ár. Við hjá Tertugallerí erum í jólaskapi og hlökkum til aðventunnar sem er handan við hornið.Landsmenn eru duglegir að gleðja hvern annan með því að skreyta fyrr og lýsa upp skammdegið með gleðileg jólaljós. Jólagleðin er út um allan bæ og til að njóta er stórfínt að fara með fjölskylduna í bíltúr eða fara í göngutúr til að skoða öll jólaljósin. Gott er að koma heim eftir samveruna í bragðgóða fallega brauðtertu frá Tertugallerí.Gerðu...

Lestu meira →

Tilefni til að gera sér glaðan dag og fagna hversdeginum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það eru örugglega margir sem hugsar með sér hvernig boðskortin eiga líta út og hvaða orð á að nota fyrir mannfögnuðinn sem á að skipuleggja. Áttu að nota eitthvað af þessum orðum? veisla, teiti, samkvæmi, hóf, samkoma, fagnaður, hátíð, gleðskapur eða partí, jafnvel ball. Það skiptir máli hvaða orð verður fyrir valinu fyrir þitt tilefni. Til að skapa stemmningu þarftu að leggja höfðuðið í bleyti og velja eitt þeirra eða fleiri en öll þessi orð þýða þó það sama, mannfögnuður. Mannfögnuður er sem sagt hópur fólks sem kemur saman til að skemmta sér á afmörkuðu svæði. Svo einfalt er það...

Lestu meira →

Fátt sem jafnast á við góða sumarveislu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu.   Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær eru gríðarlega vinsælar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Veislugestir vilja oft eitthvað...

Lestu meira →