Fréttir — Ferming
EFTIRFARANDI DAGAR ERU FULLBÓKAÐIR OG LOKAÐ ER FYRIR PANTANIR
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
AFGREIÐSLUTÍMAR TERTUGALLERÍS & PANTANIR Mánudagur til og með fimmtudegi: Pantanir þarf að staðfesta með greiðslu fyrir kl. 14:00 á mánudögum til og með fimmtudögum ef vara á að afhendast daginn eftir. Pantanir sem eiga að afhendast á mánudegi þarf að staðfesta með greiðslu fyrir kl. 14 á föstudögum. Laugardagur og sunnudagur: Til að fá vöru afhenta á laugardegi eða sunnudegi þarf að staðfesta pöntun með greiðslu fyrir klukkan 14:00 á fimmtudegi. Tímamörkin eru með fyrirvara um að ekki sé þegar lokað fyrir pantanir vegna anna. PANTAÐU TÍMANLEGA FYRIR FERMINGUNA Allar tertur frá Tertugalleríinu eru afgreiddar nýbakaðar. Afgreiðslufrestur undir venjulegum...
- Merki: Ferming, Ferming 2023, Fermingarveisla, Opnunartími, Pantið tímanlega, Tilefni, Undirbúningur, Veislur, Þitt eigið tilefni
Salötin frá Tertugalleríinu fyrir brauðtertugerðina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ef þið viljið spreyta ykkur áfram í brauðtertugerð fyrir fermingarveisluna erum við hjá Tertugalleríinu með tilbúin bragðgóð sælkerasalöt til að einfalda ykkur undirbúninginn. Sælkerasalötin koma í handhægum 1 kg umbúðum og er hægt að velja um þrjár tegundir. Skinku-, túnfisk- eða rækjusalatið auðveldar þér fyrirhöfnina við brauðtertugerðina og við mælum með vinsælu rúllutertu- eða brauðtertubrauðunum frá Myllunni, sem fást í helstu matvöruverslunum. Þar að auki eru sælkerasalötin fullkomin viðbót á veisluborðið með alls konar kexi og brauðtegundum. Auðveldaðu þér fyrirhöfnina fyrir veisluna og pantaðu þitt uppáhalds sælkerasalat. Skoðaðu úrvalið og nánari upplýsingar hér. Pantið tímanlega Tertugallerí hefur í mörg ár...
- Merki: Brauðtertubrauð, Ferming, Ferming 2023, Rúllutertubrauð, Rækjusalat, Skinkusalat, Sælkerasalat, Tilefni, Túnfisksalat, Þitt eigið tilefni
Brauðtertur í fermingarveisluna ykkar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er fátt vinsælla í fermingarveislum en klassískar og bragðgóðar brauðtertur. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á þrjár mismunandi tegundir af brauðtertum með skinku-, túnfisk- og rækjum. Það er hægt að fá brauðterturnar 16-18 manna, eða 30-35 manna. Rúllutertubrauðin okkar eru líka vinsæl og er sérstaklega hentugt að bjóða upp á þau samhliða brauðtertunum. Við bjóðum upp á tvær tegundir af rúllutertubrauðum, með skinku og aspas fyllingu og pepperoni fyllingu. Hversu mikið magn á að panta? Þegar kemur að því að reikna út hversu mikið magn þið þurfið að panta af veitingum er tekið tillit til þess hvernig veislu er...
- Merki: Brauðterta, Brauðterta með rækjum, Brauðterta með skinku, Brauðterta með túnfisk, Ferming, Ferming 2023, Páskar, Páskar 2023, Rúllubrauðterta, Skipulag, Tilefni, Undirbúningur, Veisla, Þitt eigið tilefni
Hvernig veislu vill fermingarbarnið bjóða til?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu höldum áfram að skrifa greinar um fermingar og þeim undirbúningi sem fylgir. Í okkar fyrstu grein fjölluðum við um aðdragandann að fermingunni og kosti þess að viðhafa gott skipulag í undirbúningum, þannig að fermingarbarnið og fjölskyldan fengu að njóta saman í ró og næði þegar nær dregur að fermingardeginum. Í seinni grein héldum við áfram að leiðbeina fermingarbarninu og fjölskyldunni og fjölluðum við ítarlega um hversu mikið magn á að panta fyrir fermingarveisluna ef ætlunin er að hafa kaffihlaðborð, því það getur oft verið vandasamt að áætla hversu mikið magn skal panta. Að þessu sinni tökum við...
- Merki: Borðskraut, Ferming, Ferming 2023, Fermingarveigar, Pantið tímanlega, Skipulag, Smáréttaveisla, Smáréttir, Tertugallerí, Tilefni, Undirbúningur, Þitt eigið tilefni
Fermingarveisla - Hversu mikið magn á að panta?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Líkt og kom fram í okkar fyrstu fermingarfærslu á þessu ári þá vitum við hjá Tertugalleríinu að það getur verið krefjandi að halda fermingu, enda í mörg horn að líta og gott er að viðhafa skipulag. Við viljum halda áfram að leiðbeina ykkur í undirbúningnum til að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á fermingardaginn. Að þessu sinni tökum við til umfjöllunar áætlað magn fyrir veitingar í veislum, því það getur oft verið vandasamt að áætla hversu mikið magn skal panta. Við gerum ráð fyrir því annars vegar að fæstir vilja lenda í því að hafa ekki nóg af veitingum á veisluborðinu og...
- Merki: Bollakökur, Brauðréttir, Brauðterta, Ferming, Ferming 2023, Fermingarveisla, Gleðistundir, Gómsætt, Gotterí, Gulrótarbitar, Kleinihringir, Kleinur, Kransabitar, Kransablóm, Kransakaka, Litlir kleinuhringir, Makkarónukökur, Möndlukaka, Nutellakaka, Opnunartími, Panta, Panta tímalega, Skipulag, Skúffubitar, Smábitar, Smábiti, Smurbrauð, Snittur, Tapas snittur, Tilefni, Undirbúningur, Veisla, Veisluveitingar, Veitingar, Þitt tilefni