Fréttir — fermingartertur

Auðveldaðu ferminguna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingin er merkur áfangi í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar allrar. Vegurinn liggur frá barnæskunni til fullorðinsáranna og allt er mögulegt. Falleg Tertugallerísterta á veisluborðið gleður augað og bragðlaukana. Fermingarterturnar okkar hjá Tertugalleríinu eru sérstaklega glæsilegar og á góðu verði. Skoðaðu úrvalið og pantaðu.

Lestu meira →