Fréttir — Fermingarveisla
Fermingarnar eru handan við hornið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú þegar janúar er að líða undir lok styttist í að fermingartímabilið hefjist. Hvort sem fermingarbarnið á heimilinu fermist í kirkju, borgaralega eða tekur siðmálum er alltaf um að ræða mikilvæg tímamót í lífi þess og fjölskyldunnar, þar sem tíðkast að slá upp veislu til að fagna með þeim sem standa fermingarbarninu nær. Það er líka þörf að ræða tímabilið sem einkennir aðdragandann að fermingunni, sem getur valdið auka álagi. Að okkar mati er mikilvægt að hefja undirbúning tímanlega. Því meiri tími sem lagður er í undirbúninginn því betra verður skipulagið. Við vitum líka að það er alltaf gott að...
- Merki: Ferming, Ferming 2023, Fermingar, Fermingarbarn, Fermingarveisla, Skipulag, Undirbúningur, Veisluveitingar, Veitingar
Tertugallerí er futt á Korputorg
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Verið velkomin á Korputorg, nýjan afhendingarstað Tertugallerísins. Tertugallerí er flutt í nýtt og rúmgott húsnæði á Korputorg en þar verður nóg um bílstæði og allt aðgengi betra. Við hlökkum til að að taka á móti gömlum og nýju viðskiptavinum á nýjum afhendingarstað! Verið velkomin!Pantanir sem eru til afgreiðslu eftir 31. maí munu vera afhentar í nýrri afgreiðslu Tertugallerís á Korputorgi, Blikastaðavegi 2, Reykjavík.
- Merki: 1. júní, Afhending, aðgengi, bílastæði, Brúðkaupsveisla, Erfidrykkja, Fermingarveisla, Kökur, Korputorg, Makkarónur, Marengsterta, mini möndlukökur, Möffins, skírnarveisla, Súkkulaðitertur, Tertur
Sláðu í gegn með veislubitum í fermingarveislunni!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ferming er ungmennavígsla þar sem ungmenni eru vígð inn í samfélag fullorðina. Fermingar geta verið trúarlegar og borgaralegar og er þetta stór veisludagur. Vanalega fylgir mikill undirbúningur hjá unglingnum þar sem margir mánuðir fara í fræðslu um lífið og tilveruna. Allra helst að bera virðingu fyrir sér og náunganum. Til að gera ferminguna enn glæsilegri bíður Tertugalleríið upp á fjölbreytt úrval af tertum og kökum. Hver er þinn uppáhálds veislubiti? Gómsæti skúffubitinn, fallega marsípantertursneiðin, klassíska brauðtertursneiðin eða ómissandi súkkulaðitertusneiðin? Þetta er ekki búið enda margt í boði. Litríka Makkarónan, klassíska mini möndlukakan, fallega kransatertan, bragðgóða tapassnittan? Eða kannski allir veislubitar!...
- Merki: brauðterta, Ferming 2021, fermingarbarn, fermingarkaka, fermingarterta, fermingartertur, Fermingarveisla, makkarónur, marsípantertur, mini möndlukökur, skúffubitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, tapas snittur, tapassnittur, veislubiti
Pantaðu eftirlætis fermingartertuna þína í dag!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fermingar 2021 eru byrjaðar - pantaðu í dag! Toppaðu ferminguna með veitingum frá Tertugalleríinu strax í dag. Finndu þínar uppáhalds kræsingar og pantaðu. Það er alltaf gott að skipuleggja sig fram í tíman og njóta í ró og næði. Við erum með mikið úrval af tertum og kökum sem eru fullkomnar fyrir fermingarveisluna – skoðaðu úrvalið og pantaðu! Hugsaðu um fermingarbarnið og gesti fermingarbarnsins. Hvað er það sem fermingarbarnið vill? Hvað finnst því gott og hver er eftilætis tertan? Pantaðu allt hjá okkur! Kosturinn við að panta hjá okkur er að þú þarft ekki að eyða dýrmætum tíma í að...
- Merki: bragðgott, brauðterta, Brauðterta með hvítlauks hummus, Brauðterta með rækjum, Brauðterta með skinku, Brauðterta með tómat og basil hummus, Brauðterta með túnfisk, brauðtertur, eftirminnilegt, Ferming, Ferming 2021, fermingarbarn, fermingarkaka, fermingarterta, fermingartertur, Fermingarveisla, Fjölbreyttni, fjölskylda, fögnuður, gjafir, gleði, gleðidagur, gómsætt, hamingja, hamingjubiti, hefð, hlaðborð, kaffi, kaffiveitingar, Kaka, Kirkja, Kransabitar, kransablóm, kransakaka, kræsingar, makkarónur, marengs, marsípanmynd, marsípantertur, rúlllutertubrauð, rúllutertubrauð með pepperoni, rúllutertubrauð með skinku, salat, skúffubitar, smástykki, smurbrauð, súkkulaðibitar, súkkulaðiterta, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, tapas snittur, Tilefni, Veisla, Veisla heima, veisluborð, veislur, Viðburður, Þitt tilefni!
Súkkulaðitertur eru himneskar og ómögulegt að standast þær
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það mótmælir engin því að súkkulaðitertur eru himneskar og svo góðar að ómögulegt er að standast þær. Við erum afar ánægð að geta boðið upp á fjölbreytt úrval af súkkulaðitertum. Súkkulaðitertur eru sígildar tertur sem henta öllum tilefnum og eftirlæti margra sælkera. Þær eru bragðgóðar og gómsætar og koma í ýmsum stærðum, allt upp í 60 manna og jafnvel hægt að sérpanta enn stærri. Skreytingarnar eru fjölbreyttar og við hæfi þeirra tertugerðar sem pöntuð er. Það er einnig hægt að prenta myndir á marsípan sem sett er á terturnar og líka er hægt að setja þinn eigin texta og þar með færðu persónulega og gómsæta súkkulaðitertu...
- Merki: afmæli, afmælisveisla, amerísk súkkulaðiterta, brúðkaup, Erfidrykkja, Ferming, Fermingarveisla, frönsk súkkulaðiterta, fyrirtækjatertur, mynd, skírn, súkkulaðiterta, Súkkulaðitertur, terta, tertur, tertur með mynd, Útskrift, Veisla