Fréttir — fjölskyldan
Gleðilega páska!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tertugallerí óskar þér og þínum gleðilegra páska. Páskarnir eru mesta hátíð kirkjuársins hjá flestum kristnum kirkjudeildum. Kristnir menn trúa því að Jesús hafi verið krossfestur á föstudeginum langa og risið upp frá dauðum á þriðja degi.
- Merki: fjölskyldan, páskar