Fréttir — frönsk súkkulaðiterta
Fáðu þér gotterí með pompi og prakt á þorranum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tertugalleríið er enn á ný komið hátíðarskap. Þorrinn er byrjaður með pompi og prakt! Þorri er nafnið á fjórða mánuði vetrar að gömlu íslensku misseratali. Hann byrjaði föstudaginn 22. janúar. Sá laugardagur er nefndur þorraþræll en honum lýkur á konudeginum, laugardaginn 21. febrúar við upphaf góu. Það er eintaklega gott að fá eitthvað sætt með þorrandum en margt gotterí kemur til greina þegar góða veislu gjöra skal. Klassísku súkkulaðiterturnar, með úrvals súkkulaði sem leikur við bragðlaukana og marengsterturnar eru gómsætar og ómissandi við allt þetta súra. Algjör sælutilfinning fyrir þig sem þykir stökk áferð marengstertunnar góð. Pantaðu í dag fyrir...
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, banana og kókosbomba, frönsk súkkulaðiterta, góa, gómsætt, gotterí, hringlaga súkkulaðiterta, hrísmarengsbomba, klassískt, marengsbomba, marengsterta, Skúffubitar, skúffukakka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, súkkulaðiterta með mynd, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta, úrvals súkkulaði, þorrinn
Súkkulaðitertur eru himneskar og ómögulegt að standast þær
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það mótmælir engin því að súkkulaðitertur eru himneskar og svo góðar að ómögulegt er að standast þær. Við erum afar ánægð að geta boðið upp á fjölbreytt úrval af súkkulaðitertum. Súkkulaðitertur eru sígildar tertur sem henta öllum tilefnum og eftirlæti margra sælkera. Þær eru bragðgóðar og gómsætar og koma í ýmsum stærðum, allt upp í 60 manna og jafnvel hægt að sérpanta enn stærri. Skreytingarnar eru fjölbreyttar og við hæfi þeirra tertugerðar sem pöntuð er. Það er einnig hægt að prenta myndir á marsípan sem sett er á terturnar og líka er hægt að setja þinn eigin texta og þar með færðu persónulega og gómsæta súkkulaðitertu...
- Merki: afmæli, afmælisveisla, amerísk súkkulaðiterta, brúðkaup, Erfidrykkja, Ferming, Fermingarveisla, frönsk súkkulaðiterta, fyrirtækjatertur, mynd, skírn, súkkulaðiterta, Súkkulaðitertur, terta, tertur, tertur með mynd, Útskrift, Veisla
Frönsk stemning um helgina með gâteau au chocolat
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Skapaðu þína eigin frönsku stemningu með eitthvað huggulegt og kósý um helgina. Við skulum hjálpa þér. Þú kemst aðeins nær franskri stemningu með því að segja eitthvað fallegt á frönsku. Byrjum bara á því sem þú ætlar að bjóða uppá. Þú getur þetta! Þú byrjar á því að setja smá stút á munninn og segir svo gâteau au chocolat aftur og aftur. Það sem þú ert að segja er frönsk súkkulaðiterta, hin bragðgóða og gómsæta. Við hættum ekki hér heldur höldum áfram að segja eitthvað franskt. Endurtaktu petit gâteau de forme arrondie með smá frönskum elegans. Þetta eru litlu hringlaga litríku...
Komdu fólkinu þínu óvart með tertu í bústaðnum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er hásumar og allt orðið grænt í kringum okkur. Sólin skín sem aldrei fyrr og færir okkur gleði í hjarta. Að þessu sögðu þá höfum við heyrt af því að fólk hafi glatt gesti og gangandi með tertu eða tertum frá okkur í sumarbústaðnum. Það gleður okkur mjög að terturnar hafa glatt fólk í sumarfríinu og vonum að þær gleðja fólk áfram í sumar. Viltu deila með okkur þinni gleðistund í bústaðnum með veitingar frá okkur? Við erum með nokkrar tegundir tertna eins og hin eina sanna, klassíska og gómsæta súkkulaðitertan okkar með mynd. Sú er tilvalin í bústaðinn...
- Merki: bústaður, frönsk súkkulaðiterta, gleði, súkkulaðiterta, sumar, terta, tertur með mynd, Veisla, þitt tilefni
Konudagurinn er á sunnudaginn!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: frönsk súkkulaðiterta, konudagur, konudagurinn, marengsterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, terta, tertur