Fréttir — kokteilsnittur

Bjóddu vinum í eitthvað suðrænt og seiðandi

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugallerí ferðumst í huganum til fjarlægra landa þessa dagana. Við vorum í norður Frakklandi í síðustu viku og nú förum í eitthvað suðrænt seiðandi. Suðræn sveifla og seiðandi tónar í góðra vina hópi er það sem við erum að leita að í þessari ferð okkar. Byrjum á matnum. Það sem kemur okkur suður. Suðrænar og kræsilegar tapas snittur og ferskar og bragðgóðar kokteinsnittur henta vel þar sem við viljum vera. Girnilegu smurbrauðssneiðarnar okkar með hvítlauks hummus og döðlum og tómat og basil setja sannarlega punktin yfir i-ið. Settu seiðandi tóna Tropical Sounds frá Nature Sounds Nature Music á...

Lestu meira →

Öllu tjaldað til fyrir góða veislu um helgina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er örugglega komið stuð í mannskapinn nú þegar verslunarmannahelgin er á næsta leiti. Vinir og vandamenn eru að huga að skemmtun í garðinum heima enda alltaf hægt að gera góða veislu. Það er að mörgu að huga þegar þú ert að bjóða fólki í veislu í garðinum heima. Við hjá Tertugallerí erum með eitthvað gómsætt og bragðgott sem er tilvalið í góða veislu. Ef þú vilt gera eitthvað sjálf/ur erum við bragðgóð sælkera salöt sem henta vel á snittur og svo erum við með vinsæl rúllutertubrauð. Rúllutertubrauðið kemur með rifnum osti sem sáldraður er yfir áður en það fer í...

Lestu meira →

Haltu upp á góða og veglega veislu undir berum himni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það jafnast ekkert á við að sitja úti á góðum sólríkum degi með gómsætum kræsingum og góðu fólki. Lífið leikur við mann, engar áhyggjur og ekkert stress og því tilvalið að halda upp á góða og veglega veislu undir berum himni með vinum og fjölskyldu. Þegar fagnað er úti mælum við með klassískum, gómsætum smurbrauðssneiðum að dönskum hætti, gullfallegar kokteilsnittur og ljúfengum tapassnittum. Skoðaðu úrvalið okkar og veldu þínar uppáhalds snittur og heillaðu gestina. Gott er að hafa eitthvað smátt og sætt með og því er smekklegt að bjóða uppá  litríkar makkarónur eða hátíðlegar mini möndlukökur. Ljúf og sæt hamingja í einum...

Lestu meira →