Fréttir — kransablóm

Bjóddu upp á kræsingar frá Tertugalleríinu í saumaklúbbnum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Kransablómin frá Tertugalleríinu eru bragðgóð og sívinsæl
Hjá mörgum markar menningarnótt sumarlok. Líkt og gamla árið er kvatt á gamlárskvöld með flugeldasýningu lokar hápunktur menningarnætur, flugeldasýningin, sumrinu. Skólarnir eru byrjaðir, þeir síðustu skila sér í vinnu úr sumarfríum og rútínan hjá flestum tekur við.

Lestu meira →